Vantar old school vinsluminni

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
oskarandri
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar old school vinsluminni

Pósturaf oskarandri » Mán 22. Nóv 2010 10:53

Ég er að leyta af PC133 vinsluminni í móðurborð í skanna.... það er einhver bilun í gangi sem gæti tengst vinsluminni...

Allavega.... ef einhver á einhverstaðar svona forngrip gefins eða fyrir smáaur væri það frábært.

Vinsluminni sem er á móðurborðinu er nákvæmlega þetta hérna: http://www.valueram.com/datasheets/KVR133X64C3Q_256.pdf

Þetta er semsagt 168 pinna 32M x 64-Bit 256MB PC133

Kv.
Óskar Andri
oae@beco.is


1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com