Frábærar ónotaðar HDMI snúrur til sölu - enn í pakkanum. Þetta eru með bestu snúrum á markaðinum og þær sömu og cnet.com notar í öll sín test. Snúrurnar eru frá Monoprice og eru allar með 1.0-1.4 staðlinum (þ.e. styður allt í hæstu gæðum - einnig nýjustu 3D tæknina). Þær þola því mesta gagnaflutninginn á markaðinum í dag. Verðið er sambærilegt og á mun lélegri snúrum út í búð. Þessar snúrur hafa verið settar á móti Monster Cable í testum og skorað mjög svipað og stundum hærra.
1 stk. 1,5 metrar - 3.000 kr.
3 stk. 1,8 metrar - 4.000 kr. stk.
1 stk. 4,5 metrar - 8.000 kr. (ath. þessi er sérstaklega styrkt til að fara í gegnum veggi án skemmda).
Einnig er ég með eina lítið notaða no name snúru:
1. stk. 1,6 metrar - 1.000 kr.
Nánari upplýsingar í síma 868-3439 eða á formadurinn@gmail.com
HDMI snúrur til sölu - 1.4 staðall - frábært verð
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 19:27
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI snúrur til sölu - 1.4 staðall - frábært verð
Hmmm...á ég að trúa því að svona fáir hafi áhuga á að njóta bestu gæða í sjónvarpinu sínu?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI snúrur til sölu - 1.4 staðall - frábært verð
eru allar með 1.0-1.4 staðlinum
Snúrurnar eru þá væntanlega allar 1.4, ekki 1.0-1.4,
1.4 er samt auðvitað backwards compatible og getur því þjónað öllum störfum 1.0 og 1.3
Modus ponens
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 19:27
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI snúrur til sölu - 1.4 staðall - frábært verð
Mikið rétt - vildi taka þetta fram ef einhver héldi að það væri ekki hægt að nota þetta í 1.3
Mæli hiklaust með þessum snúrum - er sjálfur að nota þrjár svona og er ánægður með að geta nýtt alla möguleika í tækjunum 100%
Mæli hiklaust með þessum snúrum - er sjálfur að nota þrjár svona og er ánægður með að geta nýtt alla möguleika í tækjunum 100%
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI snúrur til sölu - 1.4 staðall - frábært verð
HDMI snúrur flytja stafrænt merki, annaðhvort virka þær eða ekki. Það er engin snúra sem flytur merkið betur en hin, þetta er ekki analog.
Bara svo að fólk viti það. http://reviews.cnet.com/2719-11276_7-22 ... =page;page
En, Monoprice kaplarnir eru almennt taldir fínir og ódýrir kaplar.
Bara svo að fólk viti það. http://reviews.cnet.com/2719-11276_7-22 ... =page;page
En, Monoprice kaplarnir eru almennt taldir fínir og ódýrir kaplar.
Have spacesuit. Will travel.
Re: HDMI snúrur til sölu - 1.4 staðall - frábært verð
Sæll vinur.
Hvernig virka þá testin?
T.d á monster vs monoprice ef kaplarnir annaðhvort virka eða virka ekki.
Hinsvegar tek ég undir að Monoprice kapplarnir eru fínir þar sem þeir eru á góðu verði.
Bara minna fólk á að á HDMI köpplum þá bara kaupa það ódýrsast sem þið finnið. Eins og Audiophile segir sjáfur þá annaðhvort virka þeir eða ekki.
Bestu kveðjur
Hákon
Hvernig virka þá testin?
T.d á monster vs monoprice ef kaplarnir annaðhvort virka eða virka ekki.
Hinsvegar tek ég undir að Monoprice kapplarnir eru fínir þar sem þeir eru á góðu verði.
Bara minna fólk á að á HDMI köpplum þá bara kaupa það ódýrsast sem þið finnið. Eins og Audiophile segir sjáfur þá annaðhvort virka þeir eða ekki.
Bestu kveðjur
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI snúrur til sölu - 1.4 staðall - frábært verð
Nema þegar að menn eru komnir í ágætar vegalengdir (minnir 15m+).
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."