4 Tölvur í mismunandi ástandi.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 07:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 4 Tölvur í mismunandi ástandi.
Er vel flúraður takk 8) en annars er opið fyrir boð til kl 16:00,.. eða 6 mínútur eftir.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4 Tölvur í mismunandi ástandi.
Þar sem að hliðin á tölvu númer 2 finnst ekki þá dreg ég mitt tilboð tilbaka en er til í að borga 8000 kr. ef að þú finnur hliðina á kassann
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mið 10. Nóv 2010 22:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 07:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 4 Tölvur í mismunandi ástandi.
Já!.
Þar með lýkur uppboði!
Arontaktur var með hæsta boð í tölvur 1 og 2 með 6500.. Hann fær samt að taka því með fyrirvara þar sem mig vantar hliðina á turn 2 (verður smá leiðangur í heimahús um helgina og tilraun til að finna hana)
Hannesthor var með hæsta boð í tölvur 3 og 4 með hoppandi 20.þúsund króna boð.
Til hamingju þið. ég mun senda ykkur einkaskilaboð um heimilisfang og hvernig þið nálgist vörurnar ykkar.
Þar með lýkur uppboði!
Arontaktur var með hæsta boð í tölvur 1 og 2 með 6500.. Hann fær samt að taka því með fyrirvara þar sem mig vantar hliðina á turn 2 (verður smá leiðangur í heimahús um helgina og tilraun til að finna hana)
Hannesthor var með hæsta boð í tölvur 3 og 4 með hoppandi 20.þúsund króna boð.
Til hamingju þið. ég mun senda ykkur einkaskilaboð um heimilisfang og hvernig þið nálgist vörurnar ykkar.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4 Tölvur í mismunandi ástandi.
Fæ ég semsagt ekki kassana ef að þú finnur hliðina?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 07:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 4 Tölvur í mismunandi ástandi.
Ég mun gefa Arontakti séns á að taka tölvuna eins og hún er, ef hann vill ekki tölvuna hliðlausa þá dregst hans boð til baka, ég mun reyna að finna hliðina á morgun en það er ekkert víst að ég muni finna hana. Ef hann neitar og ég finn hliðina þá skal ég selja þér þetta.