[TS] Logitech G9X Leikjamús

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
gummii
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 07. Nóv 2010 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Logitech G9X Leikjamús

Pósturaf gummii » Mið 10. Nóv 2010 21:27

Er með til sölu Logitech G9X leikjamús keypti hana i elko fyrir minna en viku á 15þusund
,set hana á 11000kr svara pm


Framleiðandi: Logitech
Hreyfinemi: Laser
Litur: Svört
Nákvæmni: 200 - 5700 dpi
Stýrikerfi: Windows XP, Windows Vista, Windows 7
Tengi: USB
200 - 5700 dpi lasermús fyrir fullkominn hraða á USB
Tilbúin fyrir leikina
Tvær stillingar á scrunhjóli
Stillanlegur næmleiki
Stillanlegur þungi
Fætur úr polytetrafluoroethylene
LED ljós að vali notanda
Meiri gripstíll
Upplausn: 200~3200 dpi (val notanda)
Myndaafköst: 12 megapixels/second
Hámarks hörðun: 30 G
Hámarkshraði: Allt að 165 tommur á sekúndu (4.19 m/sekúndu)
USB gagnaform: 16 bitar/ás
USB hraði: Allt að 1000 report/sek.
Lágmarkskröfur til tölvu: Windows XP, Windows Vista, Windows 7; laust USB port




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Logitech G9X Leikjamús

Pósturaf biturk » Mið 10. Nóv 2010 21:52

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=33638&p=293974#p293974

einn er nóg lestu reglurnar :mad

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900

3. gr.

Ekki senda inn sama bréfið á tvo eða fleiri mismunandi flokka
Ef þú ert ekki viss um hvar bréfið þitt á heima settu það þá þar sem þér finnst
líklegast að það eigi að vera. Stjórnendur munu svo færa það á réttan stað ef það þarf.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!