Modduð Xbox 360 til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Darri123
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 18. Júl 2010 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Modduð Xbox 360 til sölu

Pósturaf Darri123 » Þri 27. Júl 2010 00:23

Til sölu modduð Xbox 360 Pro, sémsagt frá árinu 2006. Virkar fínt og hefur aldrei klikkað.
Vélin er reyndar bönnuð á Xbox LIVE, sem þýðir að netspilun er óvirk. Í pakkanum er tölvan, 30 leikir og meðfylgjandi snúrur.

Verð: 15 þús



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Modduð Xbox 360 til sölu

Pósturaf Frost » Þri 27. Júl 2010 00:30

Hvaða leikir eru í boði? Bara svona þessir nýjustu og bestu :P


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Modduð Xbox 360 til sölu

Pósturaf kubbur » Þri 27. Júl 2010 03:29

hvaða dashboard version er á henni, langar að jtag'ana


Kubbur.Digital


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Modduð Xbox 360 til sölu

Pósturaf k0fuz » Mán 11. Okt 2010 20:28

er þessi seld?


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.