[TS] ATI RADEON 5750 SILENT CELL

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[TS] ATI RADEON 5750 SILENT CELL

Pósturaf Einsinn » Fim 09. Sep 2010 07:28

Er með eitt ATI RADEON 5750 SILENT CELL til sölu.... verslað í tölvutek þann 28.06.10

http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=21722
verð 18þús... ef ykkur finnst það i dýrari kantinum... ekki hika við að skjóta bara :)




zolten
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ATI RADEON 5750 SILENT CELL

Pósturaf zolten » Fim 07. Okt 2010 13:21

skal taka það á 16000þus




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ATI RADEON 5750 SILENT CELL

Pósturaf littli-Jake » Fim 07. Okt 2010 15:26

Er einhver munur á ilent Cell og venjulegu fyror utan þessa monster kælingu?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ATI RADEON 5750 SILENT CELL

Pósturaf Sydney » Fös 08. Okt 2010 13:09

littli-Jake skrifaði:Er einhver munur á ilent Cell og venjulegu fyror utan þessa monster kælingu?

Þetta er actually "verri" kæling en original kælingin. Hins vegar er hún viftulaus og því algjörflega hljóðlaus.

HOWEVER, ef þú moddar tvær 120mm viftur á hana ertu komin með legendary kælingu :)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ATI RADEON 5750 SILENT CELL

Pósturaf littli-Jake » Fös 08. Okt 2010 17:44

Sydney skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Er einhver munur á ilent Cell og venjulegu fyror utan þessa monster kælingu?

Þetta er actually "verri" kæling en original kælingin. Hins vegar er hún viftulaus og því algjörflega hljóðlaus.

HOWEVER, ef þú moddar tvær 120mm viftur á hana ertu komin með legendary kælingu :)


áhugavert :-k


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180