Er með eina svona vél til sölu. Þessi vél var bara notuð sem aukatölva en ekki aðaltölva og því ekki alltaf í gangi. Aðalega um helgar.
Batterí er gott og ekkert út á tölvuna að setja.
Hún kemur með Windows XP uppsett því ég er mjög hrifinn af því stýrikerfi. Mér finnst hún persónulega keyra betur á XP en VISTA eins og kom á henni. Hún hefur svosem ekki verið í mikilli keyrslu að ég hef ekkert verið að uppfæra í W7
Ég skal reyna að finna diskana einhverstaðar, mig grunar að ég hafi í fávisku minni hent kassanum og í honum hafi verið bæklingur og windows VISTA HOME. Efast samt stórlega að fólk vilji fara í Vista ruslið yfir Windows 7
Hérna er tengill sem inniheldur upplýsingar um vélina:
http://www.laptopsdirect.co.uk/Acer_Aspire_5103WLMi_Laptop_LX.AG20J.051/version.asp
Rosa fín vél fyrir skólann
Tilboð óskast