Dell lyklaborð og mús í setti með USB bluetooth dongle sem nýtist alveg eins í annað bluetooth stuff
Notað en lítur vel út verðhugmynd 5000 kr.
Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
Hvernig er dræginin á þessu ef maður er með þetta 4-6 metra í burtu er þetta nokkuð alltaf að missa samband og eithvað ?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
Á að fara létt með allt að 10 metra en sjálfsagt fer það pínu eftir því hvar bluetooth USB er staðsett í tölvunni hve gott sambandið er.
andribolla skrifaði:Hvernig er dræginin á þessu ef maður er með þetta 4-6 metra í burtu er þetta nokkuð alltaf að missa samband og eithvað ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
Það er með fullsize ENTER takka eins og þennan og það eru límmiðar fyrir sér-Íslenska stafi
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
Fullsize ENTER takkar eru málið.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
intenz skrifaði:Fullsize ENTER takkar eru málið.
Litlir eru crap. Hata þannig
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
Enginn ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Tengdur
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
lukkuláki skrifaði:Enginn ?
Ef enginn hefur tekið þetta á fimmtudag(sem ég tel líklegt), þá er þetta loforð um kaup frá mér á uppsettu verði.
Síðast breytt af ColdIce á Sun 27. Jún 2010 10:22, breytt samtals 1 sinni.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
Hvað segir þú um 4000, get tekið það í dag ef þú ert á Höfuðborgarsvæðinu.
Óli 894 4669
Óli 894 4669
EVGA nForce 730i, Intel 8400, Kingston 4GB, MSI 5770 Hawk
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
ohara skrifaði:Hvað segir þú um 4000, get tekið það í dag ef þú ert á Höfuðborgarsvæðinu.
Óli 894 4669
Nei takk ég er kominn með 2 áhugasama sem bíða bara eftir mánaðarmótum svo þetta fer bara þá ef enginn vill taka þetta fyrir þann tíma á uppsettu verði.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Tengdur
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
lukkuláki skrifaði:ohara skrifaði:Hvað segir þú um 4000, get tekið það í dag ef þú ert á Höfuðborgarsvæðinu.
Óli 894 4669 begin_of_the_skype_highlighting 894 4669 end_of_the_skype_highlighting
Nei takk ég er kominn með 2 áhugasama sem bíða bara eftir mánaðarmótum svo þetta fer bara þá ef enginn vill taka þetta fyrir þann tíma á uppsettu verði.
Splæsti á þig pm
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
hvað endist batteríið lengi?
ef það endist eitthvað þá kaupi ég þetta um leið og ég hætti að vera veikur.
ef það endist eitthvað þá kaupi ég þetta um leið og ég hætti að vera veikur.
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
Ok tek þetta á uppsettu verði. Hringdu í mig eða sendu mér skilaboð.
EVGA nForce 730i, Intel 8400, Kingston 4GB, MSI 5770 Hawk
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
Rafhlöðurnar endast í nokkra mánuði ég hef aldrei pælt í því það bilkkar rautt þegar straumurinn fer að minnka þá hefur maður einhverja daga til að skipta
er að nota svona í vinnunni við laptop daglega og ætla mér ekki að hætta því ég skipti sjaldan um rafhlöður þetta er mjög gott sett að mínu mati.
Nú eru allt í einu margir sem segjast ætla að kaupa það á uppsettu verði að þetta er spurning um yfirboð ?
Annars geng ég bara á röðina og sá fyrsti sem sendi mér einka-skilaboð fær séns á að ná í það og koll af kolli nema það komi einhver yfirboð.
er að nota svona í vinnunni við laptop daglega og ætla mér ekki að hætta því ég skipti sjaldan um rafhlöður þetta er mjög gott sett að mínu mati.
Nú eru allt í einu margir sem segjast ætla að kaupa það á uppsettu verði að þetta er spurning um yfirboð ?
Annars geng ég bara á röðina og sá fyrsti sem sendi mér einka-skilaboð fær séns á að ná í það og koll af kolli nema það komi einhver yfirboð.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust lyklaborð og mús (Bluetooth)
Selt ! Takk
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.