Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf stefan251 » Þri 16. Mar 2010 01:39

það vantar feedback kerfi en mundi hafa það hjá nafninu ekki spjallþráð
Síðast breytt af stefan251 á Þri 16. Mar 2010 22:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Nariur » Þri 16. Mar 2010 21:54

stefan251 skrifaði:fad vantar feed back kerfi samt ekki frad heldur eihvad sem er hja nafni ps gerdi fetta i psp

venjulega skrifar maður th, ekki f þegar maður getur ekki skrifað þ.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf division » Fös 16. Apr 2010 19:14

Vildi bara koma Elmar á þennan lista þar sem hann er ekki buinn að borga fyrir vöruna sem ég sendi honum.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Gúrú » Fös 16. Apr 2010 19:29

division skrifaði:Vildi bara koma Elmar á þennan lista þar sem hann er ekki buinn að borga fyrir vöruna sem ég sendi honum.


Segja meira um málið? Þetta er nú eftir allt saman 'feedback' kerfi.


Modus ponens


Cleaniz
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 15. Feb 2008 15:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Cleaniz » Þri 27. Apr 2010 21:33

fynst smá asnalegt. ef þú ert að leita þér af tölvu og sérð 3-4 tölvur á fínuverði og langar í allar og prófar að bjóða í allar og færð svar frá öllum að þú getur fengið hana og svo þartu að velja á milli og velur væntanlega hana sem er hagstæðust. þá sitja 2 upp um að þú hafir svikið þá ? þeir eru seljendur og þeir verða átta sig á því að þetta er bara svona ekkert hækt að banna þá eða e-h svoleiðis. þetta er mittálit kanski er ég að fara með rangt mál veit ekki :D



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Glazier » Þri 27. Apr 2010 21:41

Cleaniz skrifaði:fynst smá asnalegt. ef þú ert að leita þér af tölvu og sérð 3-4 tölvur á fínuverði og langar í allar og prófar að bjóða í allar og færð svar frá öllum að þú getur fengið hana og svo þartu að velja á milli og velur væntanlega hana sem er hagstæðust. þá sitja 2 upp um að þú hafir svikið þá ? þeir eru seljendur og þeir verða átta sig á því að þetta er bara svona ekkert hækt að banna þá eða e-h svoleiðis. þetta er mittálit kanski er ég að fara með rangt mál veit ekki :D

Samkvæmt lögum ber þér skylda að borga það sem þú bauðst í tiltekinn hlut ef seljandi samþykkir.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Cleaniz
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 15. Feb 2008 15:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Cleaniz » Þri 27. Apr 2010 22:22

aa okey þá veit ég það.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf JohnnyX » Þri 27. Apr 2010 22:25

Glazier skrifaði:
Cleaniz skrifaði:fynst smá asnalegt. ef þú ert að leita þér af tölvu og sérð 3-4 tölvur á fínuverði og langar í allar og prófar að bjóða í allar og færð svar frá öllum að þú getur fengið hana og svo þartu að velja á milli og velur væntanlega hana sem er hagstæðust. þá sitja 2 upp um að þú hafir svikið þá ? þeir eru seljendur og þeir verða átta sig á því að þetta er bara svona ekkert hækt að banna þá eða e-h svoleiðis. þetta er mittálit kanski er ég að fara með rangt mál veit ekki :D

Samkvæmt lögum ber þér skylda að borga það sem þú bauðst í tiltekinn hlut ef seljandi samþykkir.


ég væri til í að sjá þessi lög.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Glazier » Þri 27. Apr 2010 22:32

JohnnyX skrifaði:
Glazier skrifaði:
Cleaniz skrifaði:fynst smá asnalegt. ef þú ert að leita þér af tölvu og sérð 3-4 tölvur á fínuverði og langar í allar og prófar að bjóða í allar og færð svar frá öllum að þú getur fengið hana og svo þartu að velja á milli og velur væntanlega hana sem er hagstæðust. þá sitja 2 upp um að þú hafir svikið þá ? þeir eru seljendur og þeir verða átta sig á því að þetta er bara svona ekkert hækt að banna þá eða e-h svoleiðis. þetta er mittálit kanski er ég að fara með rangt mál veit ekki :D

Samkvæmt lögum ber þér skylda að borga það sem þú bauðst í tiltekinn hlut ef seljandi samþykkir.


ég væri til í að sjá þessi lög.

Uhh.. ég ætla að láta einhvern annan benda þér á það, man ekki hvar ég finn þetta :P


Tölvan mín er ekki lengur töff.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf biturk » Þri 27. Apr 2010 23:00

þau lög gilda bara þegar um munnlegann samning er að ræða eða löglegt uppboð.



en ég vill gefa "elmar" góð meðmæli, keipti minni hjá honum í dag og fæ að klára greiðsluna eftir mánaðarmót ekkert stress, ekkert ves, bara sanngjörn og eðlileg viðskipti eftir samkomulagi.

Thumbs up :)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf lukkuláki » Þri 27. Apr 2010 23:06

Þetta er hárrétt las þetta einhvernstaðar finn þetta ekki í fljótu bragði.
Þurfum að finna þetta því það er allt of mikið um "kærulaus" tilboð út í loftið frá fólki sem hefur jafnvel ekki efni á því sem það er að bjóða í, bara langar í það.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf urban » Þri 27. Apr 2010 23:30

biturk skrifaði:þau lög gilda bara þegar um munnlegann samning er að ræða eða löglegt uppboð.



en ég vill gefa "elmar" góð meðmæli, keipti minni hjá honum í dag og fæ að klára greiðsluna eftir mánaðarmót ekkert stress, ekkert ves, bara sanngjörn og eðlileg viðskipti eftir samkomulagi.

Thumbs up :)



ef að þú bíður í vöru, hvort sem að það er hérna í gegnum spjallborðið, í tölvupósti eða símtali, þá er kominn samningur ef að ég tek boðinu.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf AntiTrust » Þri 27. Apr 2010 23:37

Það finnst mér svo fáránlegt að ég á ekki orð - þið bara fyrirgefið strákar.

Ég hef braskað með MARGT í gegnum tíðina, og margt talsvert dýrara en tölvuíhluti, og fyrir mér er boð aldrei bindandi fyrr en salan er komin í gegn, eða að það sé sérstaklega tekið fram af kaupanda að hann sé að bjóða í hlutinn með LOFORÐI um kaup.

Ég hef margboðið í hluti sem ég bakka síðan úr vegna þeirrar einföldu ástæðu að ég fékk betri hlut á sama verði eða sambærilegan hlut á betra verði - og finnst ég ekki einu sinni þurfa að afsaka það að bakka með tilboð.

Ef það á að vera þessi háttur á þessu hér á vaktinni, þá legg ég til að það verði regla að þeir seljendur sem vilja fá BINDANDI boð, taki það fram, eins og ég er nokkuð viss um að lögin hljómi upp á, að öðru leyti séu tilboð ekki bindandi.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf BjarniTS » Mið 28. Apr 2010 00:08

lukkuláki skrifaði:Þetta er hárrétt las þetta einhvernstaðar finn þetta ekki í fljótu bragði.
Þurfum að finna þetta því það er allt of mikið um "kærulaus" tilboð út í loftið frá fólki sem hefur jafnvel ekki efni á því sem það er að bjóða í, bara langar í það.


Mörgu leyti sammála þessu.

En svo er það nú bara þannig að þeim sem er alvara , þeir hafa í það að hringja í þig , eða í það minnsta að senda þér pm með símanúmerum og jafnvel fullu nafni.

Ég segi fyrir mig að ég tek aldrei neinn nema mátulega alvarlega hérna á vaktinni fyrr en ég er annaðhvort búinn að heyra í honum hljóðið eða fá hjá honum númer.

Svo eru líka margir hérna sem að halda að þetta sé uppboðssíða.


Nörd


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Manager1 » Mið 28. Apr 2010 01:05

urban skrifaði:
biturk skrifaði:þau lög gilda bara þegar um munnlegann samning er að ræða eða löglegt uppboð.



en ég vill gefa "elmar" góð meðmæli, keipti minni hjá honum í dag og fæ að klára greiðsluna eftir mánaðarmót ekkert stress, ekkert ves, bara sanngjörn og eðlileg viðskipti eftir samkomulagi.

Thumbs up :)



ef að þú bíður í vöru, hvort sem að það er hérna í gegnum spjallborðið, í tölvupósti eða símtali, þá er kominn samningur ef að ég tek boðinu.

Hvar segir að ekki sé hægt að rifta þessum "samningi" án nokkurs fyrirvara?

En ef þetta eru reglurnar sem gilda hérna á vaktinni þá kem ég til með að setja fyrirvara í hvert sinn sem ég geri tilboð í hlut hérna: "ég býð 100þ kr í xxx hlut með þeim fyrirvara að ég finni ekki samskonar hlut á betra verði annarsstaðar" eða eitthvað slíkt.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf urban » Mið 28. Apr 2010 08:45

Manager1 skrifaði:
urban skrifaði:
biturk skrifaði:þau lög gilda bara þegar um munnlegann samning er að ræða eða löglegt uppboð.



en ég vill gefa "elmar" góð meðmæli, keipti minni hjá honum í dag og fæ að klára greiðsluna eftir mánaðarmót ekkert stress, ekkert ves, bara sanngjörn og eðlileg viðskipti eftir samkomulagi.

Thumbs up :)



ef að þú bíður í vöru, hvort sem að það er hérna í gegnum spjallborðið, í tölvupósti eða símtali, þá er kominn samningur ef að ég tek boðinu.

Hvar segir að ekki sé hægt að rifta þessum "samningi" án nokkurs fyrirvara?

En ef þetta eru reglurnar sem gilda hérna á vaktinni þá kem ég til með að setja fyrirvara í hvert sinn sem ég geri tilboð í hlut hérna: "ég býð 100þ kr í xxx hlut með þeim fyrirvara að ég finni ekki samskonar hlut á betra verði annarsstaðar" eða eitthvað slíkt.



þetta er ekki samningur fyrr en kaupandi ákveður að taka þínu boði, en lögin eru alveg skýr með það, ef að þú bíður og því er tekið, þá með réttu er það bindandi boð.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf coldcut » Mið 28. Apr 2010 11:30

þið verðið að afsaka en ég er nokkuð viss um að þessi lög taki ekki til spjallborðs þar sem menn nota notandanöfn, skrá enga kennitölu og í raun engar persónuupplýsingar.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf dori » Mið 28. Apr 2010 12:07

Ég man eftir því í lög103 eða hvað sem það hét var tilboð skilgreint sem samningur sem tekur gildi þegar viðtakandi samþykkir. Ég veit samt ekki alveg hvort þetta gildir í öllum viðskiptum en ég veit að það eru sérstakar reglur um þetta í fasteignaviðskiptum þar sem tilboð verður að vera skriflegt etc.

Hérna er eitthvað sem ég fann við smá leit. http://www.althingi.is/lagas/nuna/1936007.html

Svo eru venjur líka réttarheimild. Ég held að venjan á spjallborðum sé að tilboð séu gerð án skuldbindingar.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf biturk » Mið 28. Apr 2010 12:15

þetta er ekkert flókið, það eru engin lög sem banna að bjóða á spjallsíðu og hætta við, þetta er ekki löggilt uppboð og það er enginn munnlegur samningur til staðar

en ef að viðkomandi hringir og þið semjið þá er kominn samningur sem skal standa


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf urban » Mið 28. Apr 2010 13:02

biturk skrifaði:þetta er ekkert flókið, það eru engin lög sem banna að bjóða á spjallsíðu og hætta við, þetta er ekki löggilt uppboð og það er enginn munnlegur samningur til staðar

en ef að viðkomandi hringir og þið semjið þá er kominn samningur sem skal standa


Afhverju í ósköpunum helduru að þetta eigi bara við munnlegan samning ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf biturk » Mið 28. Apr 2010 13:07

urban skrifaði:
biturk skrifaði:þetta er ekkert flókið, það eru engin lög sem banna að bjóða á spjallsíðu og hætta við, þetta er ekki löggilt uppboð og það er enginn munnlegur samningur til staðar

en ef að viðkomandi hringir og þið semjið þá er kominn samningur sem skal standa


Afhverju í ósköpunum helduru að þetta eigi bara við munnlegan samning ?



af hverju?


af því að samningur er ekki gildur nema hann sé skriflegur eða munnlegur, og það er þar að auki þitt að sanna munnlegann samning ef annar aðili neitar.


ég skal reina að fletta þessu upp á eftir á alþingi, ég er upptekinn maður í augnablikinu, en ég fékk útlistingar á þessu mjög náið einu sinni hjá einingu iðju þegar ég var í vandræðum með vinnuveitanda sem vildi ekki standa við launahækkun sem mér var lofuð, ég gat ekki sannað munnlega samningun og þar af leiðandi var ekkert hægt að gera, og ég fékk þá skýr svör frá lögfræingi á vegum einginu iðju að samningar eru eingöngu löglegir ef þeir eru skriflegir eða munnlegir.


og þar að auki þyrfti að standa í reglum sem við þyrftum að samþykja hér á vaktinni að öll boð í hluti hér á vaktinni séu bindandi, sú klausa er ekki í skilmálum og þar að auki er ekkert sem að hindrar mig í að hætta við boð mitt í ákveðinn hlut.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Jimmy » Mið 28. Apr 2010 13:08

Mér finnst agalega hæpið að það sé eitthvað lagalega bindandi ef að 'hoppípolla' bíður í hlut x frá 'jonnapalla' hinum megin á internetinu.. Svosum ekkert alvitlaust að koma á fót einhverri slíkri reglu sem nær utan um vaktina, en það þarf þá að halda svakalega vel utan um hana.


~

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf beatmaster » Mið 28. Apr 2010 13:14

Ég býð ekki í neitt nema að ég ætli mér að kaupa það og geri þá kröfu einnig til annara


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf AntiTrust » Mið 28. Apr 2010 13:27

beatmaster skrifaði:Ég býð ekki í neitt nema að ég ætli mér að kaupa það og geri þá kröfu einnig til annara


Þetta er nefnilega bara eins misjafnt og við erum margir notendur hérna. Ég bíð í hlut með það í huga að kaupa að sjálfsögðu, en hugsa það ekki bindandi. Að sama skapi tek ég öllum tilboðum sem ég fæ með fyrirvara, hluturinn er ekki seldur fyrr en ég fæ pening í hendurnar.

Ekkert að því að búa til reglur um þetta, en þær þyrftu þá helst að vera á þann veg að ef seljandi vill bindandi boð skal það tekið fram.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf beatmaster » Mið 28. Apr 2010 13:46

Maður sér það samt tiltölulega fljótt hvaða tilboð eru sett fram í alvöru og hver ekki, ég verð alltaf bara frekar pirraður í þeim tilvikum t.d þar sem að búið er að ákveða sölu og hvaða stað og stund hún á að fara fram á að skyndilega heyrir maður aldrei neitt meir frá viðkomandi.

ósanngjarnt kanski að fara fram á bindandi boð, menn mega alveg hætta við eftir að hafa sagst ætla að kaupa eitthvað af mér en lámarkið er að láta mann vita, ekki bara hætta að tala við mann


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.