Sælir piltar og dömur,
Ég vil losa mig við ofangreint hátalarasett. Þetta er 5.1 sett (sumsé 5 hátalarar + bassabox) sem styður bæði Dolby Digital og DTS strauma (allt að 24-bita / 96khz) gegnum optical og coax auk analog tengja. Það hefur mjög góðan hljóm, og er ennfremur í fullkomnu ástandi og hefur aldrei farið yfir miðju í hljóðstyrk. Ástæðan fyrir að ég vil selja það er einfaldlega sú að ég er kominn með upp í háls af öllu plássinu sem það tekur og snúrum um öll gólf.
Ég ætla ekki að fara fram á neinar gígantískar fjárhæðir fyrir það, en sá að Tölvulistinn er að selja það á 130þús kall í dag. Ég væri fullkomlega ánægður með að fá helminginn af þeirri upphæð en ætla engu að síður að leyfa fólki að bjóða í settið það sem því þykir við hæfi.
Kv.
Höddi
Logitech Z-5500 til sölu
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500 til sölu
hvað er samt langt síðan þú verslaðir þér þetta kostaði 50k ekkad i kringum það fyrir ekki það það löngu (2 ár giska ég) þannig þú ert að græða 10 - 15k á þessari sölu samkvæmt þessu efast samt um að einhver önnur svona sett í góðu standi eru að fara ekkað ódýrara
-
- has spoken...
- Póstar: 157
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500 til sölu
http://buy.is/product.php?id_product=808 Fann þetta á 70 hérna. Held að 30-40 sé fínt verð á þetta annars hef ég smá áhuga, hvað heldurðu að þú setjir á þetta ef nýtt fæst á 70?
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500 til sölu
machiavelli7 skrifaði:hvað er samt langt síðan þú verslaðir þér þetta kostaði 50k ekkad i kringum það fyrir ekki það það löngu (2 ár giska ég) þannig þú ert að græða 10 - 15k á þessari sölu samkvæmt þessu efast samt um að einhver önnur svona sett í góðu standi eru að fara ekkað ódýrara
Algjörlega rétt hjá þér. Ég hefði auðvitað átt að taka það fram, en settið er keypt í lok ársins 2007 í kringum 50þús kallinn. En þar sem krónan er auðvitað helmingi minna virði í dag (og markaðsverðið fylgir því) þá verð ég auðvitað að taka það með í reikninginn. Ég kem, jú, til með að nota sömu verðlausu krónuna í kaup á einhverju öðru.
En, eins og ég sagði, þá væri ég fullkomlega (s.s. mjög) ánægður með helminginn af því sem þetta kostar nýtt. Ég meinti það þannig að ég býst hreinlega ekki við meiru. Fólki er auðvitað frjálst að bjóða minna, og ég er ekkert að hengja mig á einhvern 10-20þús kall til eða frá. Ég er fyrst og fremst að reyna að losna við þetta fyrir sanngjarnt verð.
dnz skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=808 Fann þetta á 70 hérna. Held að 30-40 sé fínt verð á þetta annars hef ég smá áhuga, hvað heldurðu að þú setjir á þetta ef nýtt fæst á 70?
Ah, ég vissi ekki af þessu. En, já, ég myndi vel gúddera 35-40þús kall fyrst þetta er standard verðið. Ég vil auðvitað gefa fólki smá tækifæri til að bjóða, en ef þú ert sáttur og enginn býður betur (t.d. fyrir föstudag) þá myndi ég vel þiggja það.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500 til sölu
mercury skrifaði:ég girnist þetta kerfi. hvað viltu fyrir það sendu mér verð í pm..
Lestu næsta þráð á undan þínum þar kemr þetta greinilega fram. Við erum að tala um að færa augun nokkra sentimetra ofar
[Holy Smoke]ég myndi vel gúddera 35-40þús kall
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500 til sölu
Smá off topic kannski ... en vá, djöfuls rudda-verð er á þessu nýju hjá Tölvulistanum. Fyrir 130k myndi ég nú frekar fara í Hátækni og fá mér einhvern Yamaha magnara og svo eitthvað 5.1 hátalarasett fyrir afganginn.
En fyrir það sem seljandinn hérna vill fá er þetta flottur díll hugsa ég.
En fyrir það sem seljandinn hérna vill fá er þetta flottur díll hugsa ég.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500 til sölu
Sendi þér PM
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.