Uppboð á íhlutum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Mið 20. Jan 2010 18:57

ALLT SELT!

Á reyndar tvær viftur.

Gigabyte 120mm 3pin-PWM 12v viftur.
Model: F121225SL

Svartar með 3cm langri snúru, og PMW tengi. Á einhverjar framlengingar sem fylgdu kassa fyrir kaupanda. Ekki rykugar og virka fínt.

2k fyrir báðar.
Síðast breytt af Opes á Fös 05. Feb 2010 18:13, breytt samtals 5 sinnum.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf biturk » Mið 20. Jan 2010 19:34

hvað viltu sirka fyrir aflgjafann? er hann modular? er hann með 24 pinna tengi og sata?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Mið 20. Jan 2010 20:55

5k. Hann er með SATA og 24pinna tengi :).




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf biturk » Mið 20. Jan 2010 20:59

en er hann modular? fylgja allar snúrur og upphaflegur kassi með?

ég tek hann hjá þér um mánaðarmótin ef að þú meikar að bíða?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Mið 20. Jan 2010 21:45

Hann er ekki modular, og ég henti kassanum. Vill endurtaka það að hann er ekki í upprunalegu húsi. Hann fer bara til þann sem getur sótt/borgað hann fyrst.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf biturk » Mið 20. Jan 2010 22:01

hva meinaru með upprunalegu húsi?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Mið 20. Jan 2010 22:13

Álboxinu sem hann var í þegar ég keypti hann...
Hann er s.s. í örðu álboxi.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf biturk » Mið 20. Jan 2010 22:21

siggistfly skrifaði:Álboxinu sem hann var í þegar ég keypti hann...
Hann er s.s. í örðu álboxi.



en....af hverju? passaði hann ekki í tölvuna eða?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Mið 20. Jan 2010 22:38

biturk skrifaði:
siggistfly skrifaði:Álboxinu sem hann var í þegar ég keypti hann...
Hann er s.s. í örðu álboxi.



en....af hverju? passaði hann ekki í tölvuna eða?


Ætlaði að nota hann í modd sem ég var að gera, en það fór aldrei í verk. Átti ónýtan aflgjafa sem ég henti bara úr og setti nýja í. Virkar alveg eins, bara ekki jafn flottur ;).



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Oak » Mið 20. Jan 2010 23:13

hvað gerðiru þá við hitt húsið ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Fim 21. Jan 2010 00:52

Henti því. Ekki hægt að ná DC in dæminu í sundur án þess að klippa mesh-partinn af húsinu.



Skjámynd

Smelly Dog
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 20:36
Reputation: 0
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Smelly Dog » Fim 21. Jan 2010 11:56

Átt inni PM í nokkra hluti.




Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Fim 21. Jan 2010 14:43

Aflgjafi og kæling frátekin.




Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Sun 24. Jan 2010 16:55

buuuuump...




Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Mán 25. Jan 2010 03:07

Hæsta boð í minnið: 1.500 kr.




Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Mán 25. Jan 2010 14:27

Hæsta boð í minnið: 1.500 kr.
Hæsta boð í skjákortið: 3.000 kr.




jong28
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 18:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf jong28 » Mán 25. Jan 2010 18:18

Gott Kv.

Áttu enn til móðurborðið+örgjörfann og kannski skjákortið?
Geng út frá því að þetta gangi saman!
Hef ekki hugmynd um verðgildi á þessu. Er ætlað hlutverk í gömlum kassa.
Er ekki líka spurning um stærð á borðinu.
Ertu ekki til í að gefa mér sanngjarnt verð í þessa hluti og sjáum síðan til.

Kv. Jón




Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Þri 26. Jan 2010 14:48

Átt PM Jón...




stefan_dada
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf stefan_dada » Mið 27. Jan 2010 00:29

siggistfly skrifaði:Hæsta boð í minnið: 1.500 kr.
Hæsta boð í skjákortið: 3.000 kr.


Á ég enn hæðsta boð í minnið?

Og hvenær lýkur svo uppboðinu:)
Síðast breytt af stefan_dada á Mið 27. Jan 2010 00:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf beatmaster » Mið 27. Jan 2010 00:30

siggistfly skrifaði:Hæsta boð í minnið: 1.500 kr.
Hæsta boð í skjákortið: 3.000 kr.
Á ég enn hæðsta boð í skjákortið?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf SIKO » Mið 27. Jan 2010 09:57

ég býð 21000kr í móðurborð, örran, minnin, skjákortið og örrakælinguna
tilboð mitt rennur út um mánaðarmótin
8620944 ef u hefur áhuga


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Fim 28. Jan 2010 21:17

Er búinn að lofa móðurborðið, örgjörvann, minnið, skjákortið og örrakælinguna...




Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Fim 28. Jan 2010 23:23

Hæsta boð í drifið: 1.500 kr.




Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf Opes » Þri 02. Feb 2010 19:19

bump...



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð á íhlutum

Pósturaf andribolla » Þri 02. Feb 2010 21:26

hvað segiru 3500 fyrir sjákortið ?