vantar verðhugmyndir Borðtölva til sölu..

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
ivar84
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 27. Jún 2008 19:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vantar verðhugmyndir Borðtölva til sölu..

Pósturaf ivar84 » Fim 07. Jan 2010 23:10

Er að selja borðtölvuna mína þar sem ég keypti mer nýja ferðatölvu og er aldrei i borðtölvunni lengur..

langar að vita hvað væri sanngjarnt verð fyrir hana og er lika opin fyrir tilboðum

benq g2400w lcd monitor 24 " 1920x1200 response time 5 ms contrast ratio 1000:1
ati radeon 4800 series skjakort
inter core duo e8500 3,16GHZ
4 gb minni
1,5 Tb hd
svo er ég með einhverja hatalra bassabox og eitthvað..
lyklaborð og mús músin reyndar eitthvað orðin leiðinleg..

hvað væri sanngjarnt verð fyrir hana vantar ykkur kannski nánari upplýsingar ?

svo er ég reyndar líka með annan benq 20 " skjá hvað er svoleiðis að fara á ?

opin fyrir öllu...




konneh
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 22. Des 2009 20:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf konneh » Fim 07. Jan 2010 23:19

koma með meira info :)




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf SteiniP » Fim 07. Jan 2010 23:20

ivar84 skrifaði:ati radeon 4800 series skjakort

Gæti verið 4830 eða 4890 eða allt þar á milli. Það munar nokkrum 10 þúsund köllum.

4 gb minni

DDR2? DDR3? Framleiðandi? Tíðni? Tegund?

Móðurborð?
Aflgjafi?

Lagaðu þetta. Þá færðu frekar almennileg tilboð.
Aldrei of mikið af upplýsingum.




Höfundur
ivar84
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 27. Jún 2008 19:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf ivar84 » Fös 08. Jan 2010 07:29

Er búin að vera leita hvar ég finn þessa specca er búin að dl si software sandra, og það eru bara of miklar þar einhver sem geturu hjalpað mér með þetta,

ef svo er máttu endilega adda mér á msn brotinfugl@hotmail.com.....



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Jan 2010 10:36

ivar84 skrifaði:Er búin að vera leita hvar ég finn þessa specca er búin að dl si software sandra, og það eru bara of miklar þar einhver sem geturu hjalpað mér með þetta,

ef svo er máttu endilega adda mér á msn brotinfugl@hotmail.com.....


Opnar kassann>Lest á allt>Allt hárrétt.
Start>Run>Dxdiag>Display 1 fyrir skjákortið?
Síðast breytt af Gúrú á Fös 08. Jan 2010 11:22, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf dori » Fös 08. Jan 2010 11:19

Hlýtur að geta farið í eitthvað í Catalyst shit til að sjá upplýsingar um skjákortið (hef ekki átt ATI mjög lengi svo ég get ekki gefið nákvæmar upplýsingar). CPU-Z getur gefið fullkomnar upplýsingar um örjgörva og minni og eitthvað um skjákortið, hlýtur að geta komið með nákvæmara týpunúmer en það sem þú gafst upp.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf biturk » Fös 08. Jan 2010 11:31

downloadaðu bara speccy.

það segir þér alolt sem þú þarft að vita um tölvuna

og ati catalyst control center segir þér allt um skjákortið


síðan var líka alltaf direct x með einhvað forrit sem fylgdi með sem að sagði þér ótrúlega margt um íhlutina....veit samt ekki hvort það sé ennþá í gangi :?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf rapport » Fös 08. Jan 2010 11:34

piriform.com

og downloada Speccy = gott til að fá allt helsta info...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Jan 2010 11:48

biturk skrifaði:síðan var líka alltaf direct x með einhvað forrit sem fylgdi með sem að sagði þér ótrúlega margt um íhlutina....veit samt ekki hvort það sé ennþá í gangi :?

DxDiag, bætti þessu við í mitt innlegg :)


Modus ponens


konneh
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 22. Des 2009 20:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf konneh » Lau 09. Jan 2010 20:01

addaðu mér á msn og sendu meira info please ... jolakonni@hotmail.com

hvernig skjákort er þetta ?




sakki bmx
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 19. Jan 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf sakki bmx » Þri 19. Jan 2010 17:46

hvað kostar tölvan :D




sakki bmx
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 19. Jan 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf sakki bmx » Þri 19. Jan 2010 17:50

ekki selja hana [-X ég bíð 40þúsun ef ég fæ að sjá mynd af henni :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf Viktor » Þri 19. Jan 2010 18:13

sakki bmx skrifaði:ekki selja hana [-X ég bíð 40þúsun ef ég fæ að sjá mynd af henni :D

Það nær rétt upp í skjáinn og vinnsluminnin ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf CendenZ » Þri 19. Jan 2010 20:14

Tók til hérna, þetta var bara komið útí algjöran dónaskap og fíflalæti




asamaria
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 19:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf asamaria » Þri 19. Jan 2010 21:09

ég var að spá hvort þú vildir athuga að taka Toshiba Satellite L300, 3GB ram og 250GB minni, nýuppsett með Windows 7.. í staðinn fyrir bara turninn ? tölvan er bara 10 mánaða gömul og er mjög vel farin, með henni myndi fylgja utanáliggjandi hljóðkort fyrir 5.1 græjur.. mig vantar alveg ofsalega borðtölvu og er jafnvel til í að borga á milli ef þér finnst tölvan ekki nóg, ef þú setur upp almennilegt tilboð..




Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmyndir borðtölva til sölu..

Pósturaf Elmar » Þri 19. Jan 2010 21:20

er þessi ferðatölva ekki keypt febrúar 2008 sem gerir hana 2ára? :P


....