Er hérna með Shuttle SN95G5 barebone kassa
Í honum er Shuttle móðurborðið sem kemur í honum, sem er vægast sagt nett retro:
nForce3 Ultra chipset
AMD 939 sökkull
2xDDR1 raufar
1xAGP slot
1xPCI slot
2xSATA tengi á móðurborðinu
1xGigabit ethernet
Innbyggt hljóðkort með digital out
240w aflgjafi
annars er hægt að googla þetta for more info
Í kassanum rúmast svo 2 harðir diskar og eitt geisladrif.
Svo eru það íhlutirnir í þessu,also quite retro;
AMD64 3500+ Örgjörvi
2x1gb Supertalent 400mhz CL-3 (með gráum kæliplötum WOW!)
WD Raptor 10,000k rpm(36.7GB) 1st generation held ég.. með SATA tengi en oldschool power tengi - rönnaði scandisk á honum og 0 errorar og tölvan virkar með honum. Loud as fuck.
Get smellt einum álíka gömlum Western Digital IDE/PATA 120gb í ef mönnum finnst of pjúní að hafa hitt.
Ati Radeon X800 pro eða XT AGP8x
Get hent einhverju geisladrifi í ef aðilinn vill.
Er búinn að uppfæra biosinn í þessu, svo það á að vera hægt að setja 939 dual core örgjörva í þetta.
Að öðru leiti er þetta fínasta krúttleg brows tölva,eða hljóðlát sjónvarpstölva eða til að spila gamla leiki.
EDIT: Var að prófa að setja upp Ubuntu á henni og setja upp XBMC og so far þá spilar hún 720p 100% og 1080p svona 75% , er bara 512mb ram í henni eins og stendur er að bíða eftir að fá 2x1GB kubbana.
Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
Síðast breytt af Some0ne á Lau 16. Jan 2010 00:32, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
ég býð þér þá 12.500 kall. Ég er í RVK, ertu ekki á Akranesi pungurinn þinn Ég sæki hann
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
Nei ég er í beverly hills 90(210) eða Garðabæ, en ég ætla nú að gá hvort að það sé einhver sem langar að blæða aðeins meira fyrir þetta:)
Re: Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
Þú ert ekki að leita að neinu í skiptum uppá að fólk geti sparað smá $$$ ?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
Nei vantar ekkert tölvudót þannig séð.. vantar nýjann gemsa en nýr almennilegur gemsi kemur útá það að ég sé að fara borga með tölvunni
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
17þ!
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
Komið boð uppá 20k en það er ekki payable fyrr en eftir viku, svo ef einhver yfirbýður í millitíðinni þá getur hann hugsanlega fengið hana.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
Ertu í bænum óli?
Held að arnar vargur var að leita sér af shuttle , reyndar langar mér í hana.
En á of margar vélar víst
Held að arnar vargur var að leita sér af shuttle , reyndar langar mér í hana.
En á of margar vélar víst
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
Já er í bænum, veit af tilboðinu hans arnars, hæsta boð er so far 28k en ég ætla að geyma að selja hana til 8.feb , þarf víst að taka reunion á þetta lan.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
Drake ad fara ad owna thetta lan eda ?
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
hlgz skrifaði:Drake ad fara ad owna thetta lan eda ?
engannveginn.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Shuttle SN95G5 kassi með AMD64 3500,2gb DDR1,ofl
verður náttúrulega mest í kæruleysinu en íslenskur cs er samt svo staðnaður og wasted að við endum pottþétt í þriðja sæti