tölvuhlutir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tölvuhlutir

Pósturaf Elmar » Sun 03. Jan 2010 20:56

er að selja MSI K9N ultra móðurborð og geforce 7800GT GDDR3 skjákort.
endilega bjóða bara ef áhugi er á


....


Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvuhlutir

Pósturaf Darknight » Mán 04. Jan 2010 01:46

fyrir þá sem vantar :
http://www.msi.com/index.php?func=prodd ... rod_no=253

enn annars býð ég 6k í móðurborð og 4k í kort eða 10k saman :)




fjoni
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 18:21
Reputation: 0
Staðsetning: kóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvuhlutir

Pósturaf fjoni » Þri 05. Jan 2010 22:08

áttu driverana fyrir móðurborðið


:D

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvuhlutir

Pósturaf Hnykill » Þri 05. Jan 2010 22:47

fjoni skrifaði:áttu driverana fyrir móðurborðið

í guðana bænum ekki nota diskana sem fylgja tölvuíhlutum =) eins og ATI er með Catalyst er Nvidia með sinn pakka líka. Intel Kubbasettin eru með Intel Inf. fælana og VIA er með 4in1 setup.

erfitt að útskýra þetta beint kannksi en ath. t.d Guru3d.com áður en þú ferð að innstalla 3ja ára driverum því cd diskurinn fylgdi með. =)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvuhlutir

Pósturaf Gets » Mið 06. Jan 2010 03:36

fjoni skrifaði:áttu driverana fyrir móðurborðið


:arrow: http://www.msi.com/index.php?func=downl ... rod_no=253