Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Ég er með 25.5" Samsung skjá og var að velta fyrir mér hvers virði hann er í dag.
Hann var keypur einhverntíman í fyrravor.
Hérna eru nokkrar myndir.
Kem ekki til með að hafa þörf fyrir hann því ég var að panta þessa elsku.
Og hún lendir á mánudaginn
Hann var keypur einhverntíman í fyrravor.
Hérna eru nokkrar myndir.
Kem ekki til með að hafa þörf fyrir hann því ég var að panta þessa elsku.
Og hún lendir á mánudaginn
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
GuðjónR skrifaði:Ég er með 25.5" Samsung skjá og var að velta fyrir mér hvers virði hann er í dag.
Hann var keypur einhverntíman í fyrravor.
Hérna eru nokkrar myndir.
Kem ekki til með að hafa þörf fyrir hann því ég var að panta þessa elsku.
Og hún lendir á mánudaginn
Þýðir víst lítið að spurja um skipti á 22" syncmaster 2243BWX og pening á milli fyrst þú ert að fá þér annan skjá/tölvu eða hvað ?
En er alls enginn sérfræðingur í svona skjám en vita hvað aðrir hér segja.. ~45.000 kr. fyrir hann væri kannski ágætt svo ég svari spuringunni þinni
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Þessi skjár kostaði síðast þegar hann var til 100k...60% afföll er það ekki frekar mikið á svona stuttum tíma?
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
GuðjónR skrifaði:Þessi skjár kostaði síðast þegar hann var til 100k...60% afföll er það ekki frekar mikið á svona stuttum tíma?
Mhm, en hann kostaði einnig 56þ fyrir ekki svo löngu.
Ég á einmitt svona skjá.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
GuðjónR skrifaði:Þessi skjár kostaði síðast þegar hann var til 100k...60% afföll er það ekki frekar mikið á svona stuttum tíma?
Hmm það er pæling.. eins og hann segir hér fyrir ofan (Andriante) þá kostaði hann 56þ. (ef það er rétt sem ég veit ekki) og miðað við það verð þá væri ~45.000 kr. kannski fair held ég en ef það er ekki rétt og að þú hafir borgað 100.000 kr. fyrir hann þá kannski 55-60þ. væri meira fair ?
En rosa skrítið að þú hafir borgað 100þ. fyrir hann (í kreppunni) en svo kostar hann fyrir stuttu bara 56þ. (miðað við það sem Andriante segir)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Andriante skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þessi skjár kostaði síðast þegar hann var til 100k...60% afföll er það ekki frekar mikið á svona stuttum tíma?
Mhm, en hann kostaði einnig 56þ fyrir ekki svo löngu.
Ég á einmitt svona skjá.
Hvar fékkst þú þennan skjá á 56k?
Ég keypti minn á 69.900...nokkur fyrir kreppu og þegar kreppan skall á þá rauk hann upp í 100.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Vá ert þú að færa þig uppí 380.000 kr akjá frá þessum.
frábær skjár ég, gét staðfest ,á svona sjálfur
frábær skjár ég, gét staðfest ,á svona sjálfur
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
GuðjónR skrifaði:Andriante skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þessi skjár kostaði síðast þegar hann var til 100k...60% afföll er það ekki frekar mikið á svona stuttum tíma?
Mhm, en hann kostaði einnig 56þ fyrir ekki svo löngu.
Ég á einmitt svona skjá.
Hvar fékkst þú þennan skjá á 56k?
Ég keypti minn á 69.900...nokkur fyrir kreppu og þegar kreppan skall á þá rauk hann upp í 100.
Tölvutækni
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Ég keypti minn líka í Tölvutækni,
Klemmi ... hvert er þitt verðmat á svona skjá ?
Klemmi ... hvert er þitt verðmat á svona skjá ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Fallega kommentið hjá mér í gær, var greinilega búinn að fá mér of mörg vatnsglös með fótboltanum í gær. "Já varð að halda uppá það að Liverpool VANN 2-1..... ótrúlegt"
En hvað um það, mig vantar ekki skjá en ég er samt tilbúinn að taka þennan af þér á 50.000 kr ef þú hefur áhuga.
En hvað um það, mig vantar ekki skjá en ég er samt tilbúinn að taka þennan af þér á 50.000 kr ef þú hefur áhuga.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
hsm skrifaði:Fallega kommentið hjá mér í gær, var greinilega búinn að fá mér of mörg vatnsglös með fótboltanum í gær. "Já varð að halda uppá það að Liverpool VANN 2-1..... ótrúlegt"
En hvað um það, mig vantar ekki skjá en ég er samt tilbúinn að taka þennan af þér á 50.000 kr ef þú hefur áhuga.
hhehehe góður...
Sama hér, dauðskammast mín oft daginn eftir of mörg vatnsglös ef ég hef verið að kommenta eitthvað eða senda tölvupóst....skriftin oft eins og maður sé lesblindur á háu stigi.
En varðandi skjáinn, þá er ég ekki endanlega búinn að ákveða hvort ég sel hann eða ekki, satt best að segja þá tými ég varla að selja svona geggjaðan skjá, en hann þjónar varla tilgangi ef maður er komin yfir í iMac.
En hvað hefur þú að gera með tvo svona risa skjái??? Horfa á Liverpool í öðrum og pr0n í hinum ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Ætla að nota annan til að lesa mbl.is og hinn fyrir visir.is horfi aldrei á pr0n
Já eða þannig. Var að spá í að láta dóttir mína 10.ára hafa hann inn í herbergið, hún horfir svo mikið á myndefni í tölvunni og þetta er nátturulega bara snild í að horfa á video. Svo er ég að fara að kaupa PS3 fyrir hana, er ekki annars hægt að tengja PS3 við hann í HDMI ?
Maður verður að dekra við þessi grei
Skal hækka mig í 55.000 kr
Kv Hlynur
Já eða þannig. Var að spá í að láta dóttir mína 10.ára hafa hann inn í herbergið, hún horfir svo mikið á myndefni í tölvunni og þetta er nátturulega bara snild í að horfa á video. Svo er ég að fara að kaupa PS3 fyrir hana, er ekki annars hægt að tengja PS3 við hann í HDMI ?
Maður verður að dekra við þessi grei
Skal hækka mig í 55.000 kr
Kv Hlynur
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Jú það er hægt að tengja PS3 við hann, ég gerði það sjálfur.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
hsm skrifaði:Ætla að nota annan til að lesa mbl.is og hinn fyrir visir.is horfi aldrei á pr0n
Já eða þannig. Var að spá í að láta dóttir mína 10.ára hafa hann inn í herbergið, hún horfir svo mikið á myndefni í tölvunni og þetta er nátturulega bara snild í að horfa á video. Svo er ég að fara að kaupa PS3 fyrir hana, er ekki annars hægt að tengja PS3 við hann í HDMI ?
Maður verður að dekra við þessi grei
Skal hækka mig í 55.000 kr
Kv Hlynur
Gott að heyra hvað þú ert góður við litlu kellinguna þína, fólk hélt að ég væri búinn að tapa mér í fyrra þegar ég keypti dýrasta 24" iMacinn handa minni 4 ára svo hún gæti leikið sér á leikjanet.is
En eiga þessi grey ekki það besta skilið?
Ég er alveg sáttur við að láta þig fá hann á 55k, en er ekki kominn með nýja iMacinn ennþá svo ég vil ekki lofa neinu því þá svík ég ekkert.
Það síðasta sem ég vil er að lenda á þræðinum sem ég gerði um þá sem svíkja sölur
Ef þú verður ekki búinn að eyða peningnum eða skipta um skoðun eftir helgi, þá skulum við spjalla saman.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
GuðjónR skrifaði:Hvar fékkst þú þennan skjá á 56k?
Ég keypti minn á 69.900...nokkur fyrir kreppu og þegar kreppan skall á þá rauk hann upp í 100.
Þessi skjár kostaði síðast þegar hann var til 100k...60% afföll er það ekki frekar mikið á svona stuttum tíma?
Skrítið að þú skulir tala um 60% afföll í þessu samhengi þar sem þú kaupir hann á 69.900
Skil það samt að þú skulir miða við verð á nýjum skjá í dag enda þessi nánast nýr og skil það líka að þú skulir vilja fá sem mest fyrir hann þar sem þú ert að kaupa þér "þetta" dót
En 55.000 sem er búið að bjóða þér er ekki nema hvað ~21% afföll miðað við það verð sem þú keyptir hann á.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Ég var ekki að tala um miðað við það sem ég keypti hann á, enda flestir sem verðleggja hluti eftir kreppu miða við það verð sem er í gangi...er það ekki?
Plús það að þeir sem þekkja til vita vel að þessi skjár er miklu meira en 40k virði.
Plús það að þeir sem þekkja til vita vel að þessi skjár er miklu meira en 40k virði.
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Sjálfur er ég hlynntur því að fólk selji hluti miðað við hvað þeir kosta í dag, ekki hvað þeir kostuðu þegar þeir keyptu hlutinn. Annað er eins og að reyna að heimta að kaupa fasteign á því verði sem hún kostaði upprunalega, ég væri alveg til í að kaupa mér hús á því verði sem kostaði að byggja það 1950 eða álíka, lífið er bara ekki svo einfalt.
Auðvitað má ekki bera fasteignir og aðra hluti endanlega svona saman, en í grundvallaratriðum er þetta eins.
Ef hlutir hækka í verði út úr búð, þá eykst verðmæti þeirra samkvæmt því.
Svo þarf að sjálfsögðu að taka til greina aldur og ástand hlutsins, er hann enn í ábyrgð o.s.frv.
En ég myndi nú segja að svona skjár í dag væri virði 50-60þús notaður í þennan tíma, en rétt verð hlutar er þó alltaf aðeins það verð sem kaupandi er tilbúinn til að borga fyrir hann Hvorki meira en minna en það... Svo þarf maður bara að gera upp við sig hvort maður er tilbúinn til að láta hlutinn af hendi fyrir þá upphæð eða hvort maður vill þá frekar eiga hann áfram.
Auðvitað má ekki bera fasteignir og aðra hluti endanlega svona saman, en í grundvallaratriðum er þetta eins.
Ef hlutir hækka í verði út úr búð, þá eykst verðmæti þeirra samkvæmt því.
Svo þarf að sjálfsögðu að taka til greina aldur og ástand hlutsins, er hann enn í ábyrgð o.s.frv.
En ég myndi nú segja að svona skjár í dag væri virði 50-60þús notaður í þennan tíma, en rétt verð hlutar er þó alltaf aðeins það verð sem kaupandi er tilbúinn til að borga fyrir hann Hvorki meira en minna en það... Svo þarf maður bara að gera upp við sig hvort maður er tilbúinn til að láta hlutinn af hendi fyrir þá upphæð eða hvort maður vill þá frekar eiga hann áfram.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Ekki málið félagi ég þoli alveg bið
Tilboðið stendur og já ég vill ekki heldur lenda á listanum yfir svikna sölu/kaup svo að þetta er alveg örugt ef þú ert til
Er búinn að versla allar jólagjafir og á afgang
Tilboðið stendur og já ég vill ekki heldur lenda á listanum yfir svikna sölu/kaup svo að þetta er alveg örugt ef þú ert til
Er búinn að versla allar jólagjafir og á afgang
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
Klemmi skrifaði:...en rétt verð hlutar er þó alltaf aðeins það verð sem kaupandi er tilbúinn til að borga fyrir hann
Markaðsfræði 101 ... og hverju orði sannara...
hms skrifaði:...Er búinn að versla allar jólagjafir
Öfund!!!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
GuðjónR skrifaði:Ég var ekki að tala um miðað við það sem ég keypti hann á, enda flestir sem verðleggja hluti eftir kreppu miða við það verð sem er í gangi...er það ekki?
Plús það að þeir sem þekkja til vita vel að þessi skjár er miklu meira en 40k virði.
Er alveg sammála ykkur með það núverandi verð á að vera verð sem maður miðar við
annað er ekki hægt og ég er líka sammála því að þetta er frábær skjár og hverrar krónu virði.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
lukkuláki skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég var ekki að tala um miðað við það sem ég keypti hann á, enda flestir sem verðleggja hluti eftir kreppu miða við það verð sem er í gangi...er það ekki?
Plús það að þeir sem þekkja til vita vel að þessi skjár er miklu meira en 40k virði.
Er alveg sammála ykkur með það núverandi verð á að vera verð sem maður miðar við
annað er ekki hægt og ég er líka sammála því að þetta er frábær skjár og hverrar krónu virði.
AMEN
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Mið 14. Maí 2003 22:31
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
sæll ertu ekki til i skipti á nylegum sony ericsson x1 sima með
garmin gps, íslandskort upp sett í sima.
4 gim minni og annað 8 gig kort með ( fyrir biomyndir )
garmin gps, íslandskort upp sett í sima.
4 gim minni og annað 8 gig kort með ( fyrir biomyndir )
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar verðmat á Samsung 2693HM
GuðjónR skrifaði:Klemmi skrifaði:...en rétt verð hlutar er þó alltaf aðeins það verð sem kaupandi er tilbúinn til að borga fyrir hann
Markaðsfræði 101 ... og hverju orði sannara..
Þið eruð klikkaðir, nei, einfaldlega nei.
Modus ponens