[Seld] XPS 700 með ónýtt móðurborð

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
andrimarhelgason@
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 13. Des 2009 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Seld] XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf andrimarhelgason@ » Þri 15. Des 2009 21:29

Daginn

Er með til sölu Dell XPS 700 vél.
Það skal tekið fram að móðurborðið í henni var dæmt ónýtt í síðustu viku.
Það er eflaust einhver hér sem hefði áhuga á að taka vélina og mixa eitthvað gott úr henni.

Vélin er að mestu leiti orginal fyrir utan að hljóðkort og harðidiskurinn fylgja ekki með henni.

Þetta fer á 25.000,- kr.

Selst allt í einum pakka.

Áhugasamir sendi mér PM.

Nánar um gripinn
Tölva: Dell XPS 700
Aflgjafi: 750KW (Er ekki með nánari spekka um aflgjafann)
Móðurborð: Sem fyrr segir, ónýtt (Dæmt ónýtt af starfsmönnum EJS)
Örgjörvi: Intel Pentium D 940 (3.2GHz, 800FSB) w/Dual Core and 2MB chache
Skjákort: 512mb nVidia Geoforce 7900GTX
Minni: 2 X 2GB 667MHx DDR2 Non-ECC CL5 DIMM
Minniskortarauf: Fylgir 13in1 kortalesari
Floppy: Já (ef svo ólíklega vill til að einhver þurfi slíkt ;-)
Geisladrif: DVD+/-RW 16x Dual Drive


Mynd
Síðast breytt af andrimarhelgason@ á Mán 21. Des 2009 19:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 15. Des 2009 21:43

Er ekki best að láta fylgja með að þetta er BTX form factor kassi, þeas ef mig skjátlast ekki :wink:

Mjög flottur kassi annars, og hljóðlátur spennugjafi.

Mynd


IBM PS/2 8086


Höfundur
andrimarhelgason@
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 13. Des 2009 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf andrimarhelgason@ » Þri 15. Des 2009 22:39

Sæl(l) grimworld

Jú, það gæti eflaust verið að þetta sé BTX form factor kassi. Þekki það ekki nógu vel.
Spennugjafinn er hins vegar hljóðlátur, svo nokkuð er víst.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7515
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1178
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf rapport » Mið 16. Des 2009 00:22

Hvað kostar nýtt Dell móðurborð?

Það er ekki hægt að tengja nein "venjuleg" móðurborð við on/off takkan eða USB tengin í þessum Dell kössum.

Minnið og örgjörvinn eru náttúrulega universal, en allt annað passar ekki með neinu nema þessum kassa.

p.s. var þetta þéttir á móðurborðinu ?



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 16. Des 2009 01:10

Ætti ekki að vera vandamál að fixa tengin, það er hinsvegar issue að finna BTX móðurborð en hér er eitt
Mynd


IBM PS/2 8086


Höfundur
andrimarhelgason@
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 13. Des 2009 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf andrimarhelgason@ » Mið 16. Des 2009 06:51

rapport skrifaði:Hvað kostar nýtt Dell móðurborð?

Það er ekki hægt að tengja nein "venjuleg" móðurborð við on/off takkan eða USB tengin í þessum Dell kössum.

Minnið og örgjörvinn eru náttúrulega universal, en allt annað passar ekki með neinu nema þessum kassa.

p.s. var þetta þéttir á móðurborðinu ?


Sæl(l)

Ég er ekki alveg klár á því hvað er að móðurborðinu enda ekki alveg nógu vel að mér í þeim fræðunum.
Fékk bara þau svör frá EJS að það væri of dýrt að gera við þetta, það borgaði sig einfaldlega ekki.

Kv.
Andri Már



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf kazgalor » Mið 16. Des 2009 07:02

Þetta er mjög merkileg tölva, þaðsem Dell hafa tekist að búa til þarna er tölva með alla íhlutina á röngum stað :D það er einsog hún hafi farið í blandara.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf Viktor » Mið 16. Des 2009 07:10

kazgalor skrifaði:Þetta er mjög merkileg tölva, þaðsem Dell hafa tekist að búa til þarna er tölva með alla íhlutina á röngum stað :D það er einsog hún hafi farið í blandara.

Var einmitt að velta því fyrir mér hvað kom fyrir kassann á myndinni. Þetta er örugglega versta hönnun sem ég hef séð miðað við allar þessar snúrur, þetta lýtur út fyrir að vera bara "eihmudvei-in" sett í.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf CendenZ » Mið 16. Des 2009 11:09

Hah, eru HD-rackinn hliðiná og undir psu-inu ?

Ótrúlega töff kassi að utanverðu samt!



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7515
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1178
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf rapport » Mið 16. Des 2009 19:04

http://www.quickonlinetips.com/archives ... e-program/

http://www.techspot.com/news/24599-dell ... wners.html


Langaði að kanna þessi móðurborð...

Skv. þessu þá áttir þú möguleika á nýju móðurbor'ði frá framleiðanda/umboðsmanni hans á Íslandi s.s. EJS.

Spurning um að fara dipló að því að rukka þá um nýtt....



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7515
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1178
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf rapport » Fim 17. Des 2009 23:55





Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf Einarr » Fös 18. Des 2009 00:14

Meiri snúrflækjan



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf gardar » Fös 18. Des 2009 00:51

Sýnist móðurborðin í þetta vera að fara á svona 40þús á ebay



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 18. Des 2009 00:54

rapport skrifaði:http://www.quickonlinetips.com/archives/2007/08/free-dell-xps-700-motherboard-exchange-program/

http://www.techspot.com/news/24599-dell ... wners.html


Langaði að kanna þessi móðurborð...

Skv. þessu þá áttir þú möguleika á nýju móðurbor'ði frá framleiðanda/umboðsmanni hans á Íslandi s.s. EJS.

Spurning um að fara dipló að því að rukka þá um nýtt....


Hehe þetta tilboð rann út 2007, fullseint að reyna að "rukka" það inn núna :roll:


IBM PS/2 8086


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf vesley » Fös 18. Des 2009 00:55

750kw spennugjafi. hlýtur að vera kjarnorkuver sem er að gefa þessarri tölvu aflið :lol:



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7515
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1178
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf rapport » Fös 18. Des 2009 01:02

grimworld skrifaði:
rapport skrifaði:http://www.quickonlinetips.com/archives/2007/08/free-dell-xps-700-motherboard-exchange-program/

http://www.techspot.com/news/24599-dell ... wners.html


Langaði að kanna þessi móðurborð...

Skv. þessu þá áttir þú möguleika á nýju móðurbor'ði frá framleiðanda/umboðsmanni hans á Íslandi s.s. EJS.

Spurning um að fara dipló að því að rukka þá um nýtt....


Hehe þetta tilboð rann út 2007, fullseint að reyna að "rukka" það inn núna :roll:



Þetta rann ekki út 2007, þetta á við þær tölvur sem voru seldar frá upphafi og út júní/júlí 2007...
Það er enginn tími gefinn umpp um hvenær þessu exchange programi líkur/lauk




Höfundur
andrimarhelgason@
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 13. Des 2009 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf andrimarhelgason@ » Lau 19. Des 2009 12:17

rapport skrifaði:
grimworld skrifaði:
rapport skrifaði:http://www.quickonlinetips.com/archives/2007/08/free-dell-xps-700-motherboard-exchange-program/

http://www.techspot.com/news/24599-dell ... wners.html


Langaði að kanna þessi móðurborð...

Skv. þessu þá áttir þú möguleika á nýju móðurbor'ði frá framleiðanda/umboðsmanni hans á Íslandi s.s. EJS.

Spurning um að fara dipló að því að rukka þá um nýtt....


Hehe þetta tilboð rann út 2007, fullseint að reyna að "rukka" það inn núna :roll:



Þetta rann ekki út 2007, þetta á við þær tölvur sem voru seldar frá upphafi og út júní/júlí 2007...
Það er enginn tími gefinn umpp um hvenær þessu exchange programi líkur/lauk


Sæl(l) rapport

Þetta eru nokkuð áhugaverðar upplýsingar. Takk fyrir þetta.
Ég er að láta kanna þetta mál.

Annars er þessi upgrade síða hjá Dell ekki lengur virk þannig að það bendir til þess að þetta sé ekki lengur í gangi, en sakar ekki að athuga þetta.

Kv.
Andri Már




Ceuz1970
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 11. Feb 2008 15:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf Ceuz1970 » Sun 20. Des 2009 01:14

Ég á svona vél XPS700 og er búin að láta skipta um borðið sem er XPS720 og þetta tilboð rann út í lok november 2008 svo þetta er til einskins. þú situr uppi með ónýta vél og gallinn við DELL eru móðurborðin því maður fær þau kvergi nema hjá EJS eða kaupa þau erlendis frá en fyrir þetta gamla vél þá myndi ég ekki spá í það.
Svo er það annað að þó þú fengir borð sem passaði í kassan þá myndirðu ekki geta notað ljósin á kassanum nema vera með oginal dell borð, og það er fúlt að vera með tæpa 300þús.kr vél og 2-3 árum seinna er hún ónýt, aðalega vegna kversu dýrir þeir eru á varahlutum. :cry:

kv. ceuz



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: XPS 700 með ónýtt móðurborð

Pósturaf gardar » Sun 20. Des 2009 05:48

Ég skal hirða turnkassan sjálfan fyrir eitthvað klink!