[TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - SELDIR

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - SELDIR

Pósturaf einarornth » Mán 09. Nóv 2009 12:56

Vegna uppfærslu er ég með 1-2 svona til sölu, fer eftir boðum.

Þetta er bara örgjörvi, ekki kæling. Losna seint í þessari viku eða byrjun næstu.

Sendið mér endilega tilboð.

Uppfært. Þeir eru báðir C0 stepping. Fyrir þá sem yfirklukka er oftar hægt að ná E0 hærra með minni spennu, en það fer samt alveg eftir örgjörvum.

Ég set 22.000 á stykkið, en skoða alveg tilboð. Get tekið eldri örgjörva uppí ef menn eru að uppfæra.

BÁÐIR SELDIR

Kveðja,
Einar.
Síðast breytt af einarornth á Fös 20. Nóv 2009 19:09, breytt samtals 7 sinnum.




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz

Pósturaf Arkidas » Mán 09. Nóv 2009 14:58

Býð 15.000 í eitt stykki.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz

Pósturaf chaplin » Mán 09. Nóv 2009 16:03

Geturu sagt okkur hvaða stepping og batch þeir eru? Stendur ofaná þeim. =)




Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz

Pósturaf einarornth » Mán 09. Nóv 2009 16:08

daanielin skrifaði:Geturu sagt okkur hvaða stepping og batch þeir eru? Stendur ofaná þeim. =)


Skal tékka á því um leið og ég get.




oskare
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 09:52
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz

Pósturaf oskare » Þri 10. Nóv 2009 18:49

10k


örgjafi: Intel Core I7-6700
Móðurborð: Gigabyte S1151 GA-Z170-Gaming K3
Skjákort: Gigabyte GTX 760 Windforce 2gb
vinnsluminni: 16gb GB DDR4 2133MHz
ssd: 128GB SATA3 Plextor
coolmaster 922 HAF
og eitthvað fleira


Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz

Pósturaf einarornth » Þri 10. Nóv 2009 19:04

oskare skrifaði:10k

Viltu franskar með því?




westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz

Pósturaf westernd » Þri 10. Nóv 2009 23:02

er þessi örgjörvi betri en intel Core 2 Q6600 2.40 8mb cache



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz

Pósturaf beatmaster » Þri 10. Nóv 2009 23:12



Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz

Pósturaf einarornth » Þri 10. Nóv 2009 23:25

Takk fyrir hlekkinn Beatmaster. Þetta fer náttúrulega eftir því hvað þú ætlar að nota örgjörvann í, en hann er að toppa Q6600 í mörgu. Það er helst video-processing og svoleiðis parallell dót sem quad core eru betri.

Finn vonandi út stepping á morgun eða hinn.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz

Pósturaf chaplin » Þri 10. Nóv 2009 23:45

Snilld, stepping væri snilld. En E8400 getur sótt í rétt yfir 4.0GHz á loftkælingu, eftir eftir batch og stepping, þá er maður kominn með í heildina 8.0 Ghz, hinsvegar minnir mig að það sé eitthvað um 3.6 GHz sem maður nær á Q6600 á lofti 14.4 GHz.

En nóg með það, frekari uppls.

E8400
- http://ark.intel.com/Product.aspx?id=33 ... LAPL,SLB9J

Q6600
- http://ark.intel.com/Product.aspx?id=29 ... L9UM,SLACR

Ég geri tilboð þegar ég sé batch/stepping.. ;)




Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz

Pósturaf einarornth » Fim 12. Nóv 2009 10:26

Uppfærði sölupóstinn með stepping, sem er C0.




maxbruno
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 19:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf maxbruno » Fim 12. Nóv 2009 12:02

Verð að viðurkenna að ég er hálf spældur, ætlaði mér að bjóða í einn. En ef væntingarnar eru 22 þús fyrir notaðan örgjörva án kælingar þá tel ég mig betur settan að borga 24.400 fyrir nýjan oem...

15k hefði sennilega verið fair.




Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf einarornth » Fim 12. Nóv 2009 12:05

maxbruno skrifaði:Verð að viðurkenna að ég er hálf spældur, ætlaði mér að bjóða í einn. En ef væntingarnar eru 22 þús fyrir notaðan örgjörva án kælingar þá tel ég mig betur settan að borga 24.400 fyrir nýjan oem...

15k hefði sennilega verið fair.


Þú verður að átta þig á að verðin á Vaktinni eru bull. Prófaðu að smella á hlekkinn. Lágmarkið er 29 held ég. Hvort örgjörvi er notaður eða ekki skiptir afskaplega litlu máli, allavega hef ég aldrei heyrt um örgjörva sem bilar eða verður eitthvað verri vegna aldurs.

22.000 er bara verðmiðinn, ég er opinn fyrir tilboðum. :)



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 12. Nóv 2009 12:12

Líftími alls vélbúnaðar fer dvínandi með árunum, það er bara staðreynd.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf Gunnar » Fim 12. Nóv 2009 12:13

einarornth skrifaði:Þú verður að átta þig á að verðin á Vaktinni eru bull. Prófaðu að smella á hlekkinn. Lágmarkið er 29 held ég. Hvort örgjörvi er notaður eða ekki skiptir afskaplega litlu máli, allavega hef ég aldrei heyrt um örgjörva sem bilar eða verður eitthvað verri vegna aldurs.

22.000 er bara verðmiðinn, ég er opinn fyrir tilboðum. :)

hefðir þá átt að taka það fram að þetta væri aðeins viðmiði en ekki fast verð eins og venjuleg manneskja myndi halda :wink:



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf Danni V8 » Fim 12. Nóv 2009 12:15

Myndi ég græða mikið á því að fara í E8400 úr E7300? Ef svo ef, viltu skipti?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf einarornth » Fim 12. Nóv 2009 12:19

KermitTheFrog skrifaði:Líftími alls vélbúnaðar fer dvínandi með árunum, það er bara staðreynd.


Auðvitað, en örgjörvarnir sem við notum eru löngu orðnir úreltir áður en þeir eyðileggjast vegna aldurs. Það er ekki óalgengt að talað sé um að örgjörvar endist í 10 ár, þannig að þetta skiptir litlu máli.




Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf einarornth » Fim 12. Nóv 2009 12:21

Gunnar skrifaði:
einarornth skrifaði:Þú verður að átta þig á að verðin á Vaktinni eru bull. Prófaðu að smella á hlekkinn. Lágmarkið er 29 held ég. Hvort örgjörvi er notaður eða ekki skiptir afskaplega litlu máli, allavega hef ég aldrei heyrt um örgjörva sem bilar eða verður eitthvað verri vegna aldurs.

22.000 er bara verðmiðinn, ég er opinn fyrir tilboðum. :)

hefðir þá átt að taka það fram að þetta væri aðeins viðmiði en ekki fast verð eins og venjuleg manneskja myndi halda :wink:


Lestu nú lambið mitt. Þetta stendur efst: Ég set 22.000 á stykkið, en skoða alveg tilboð.




Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf einarornth » Fim 12. Nóv 2009 12:23

Danni V8 skrifaði:Myndi ég græða mikið á því að fara í E8400 úr E7300? Ef svo ef, viltu skipti?


Hraðamunurinn gæti verið svolítill ef þú getur nýtt þér að 8400 er FSB1333 en 7300 bara 1066. Ef þú heldur að þetta skipti þig máli, máttu gjarnan gera mér tilboð.




maxbruno
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 19:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf maxbruno » Fim 12. Nóv 2009 15:45

Þetta er auðvitað orðið off topic en ég hef ekki eins miklar áhyggjur af aldri örgjörvans eins og því sem getur gerst þegar menn eru að taka þá úr og setja í tölvur "fram og til baka". Það er þá sem skemmdirnar geta orðið, frekar en vegna gigtar og hjartsláttartruflana ;) :wink:
Anyhow, tilboð sendi ég þér í pm..




Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf einarornth » Fös 13. Nóv 2009 09:41

Minni á þessa. Get tekið X4 AMD örgjörva uppí ef einhver hefur áhuga á slíku.

Fara á 20.000 staðgreitt, það er mjög fínt verð miðað við nýja.




Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf einarornth » Lau 14. Nóv 2009 09:59

Upp með frábæra örgjörva. Er sjálfur að nota annan núna, þvílíkur munur á hraða, var áður með E6320.




Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf einarornth » Lau 14. Nóv 2009 22:21

Einn farinn á gott heimili. Hinn er ennþá til sölu ef viðunandi boð fæst. Ég held honum volgum fyrir kaupanda þangað til. :8)




Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf einarornth » Mán 16. Nóv 2009 20:22

Upp með þetta. 20.000 kall fyrir meiriháttar örgjörva. Get tekið eitthvað upp í, t.d. góðan X4 AMD eða DDR2 800 minni, 2GB kubb(a).




Höfundur
einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz - Verð komið

Pósturaf einarornth » Þri 17. Nóv 2009 21:02

Upp