Síða 1 af 1

Kæling á 9800pro

Sent: Þri 07. Feb 2006 22:49
af t_durden-
Sælir vaktarar, long time no see.

Ég var að lenda í því að viftan á 9800pro skjákortinu mínu gafst upp eftir ár eða svo (ár síðan ég keypti þetta). Er einhversstaðar hægt að kaupa viftuna sjálfa, eða heatsink með viftu á eða eitthvað svoleiðis. Þetta er nefnilega fínasta kort og dugar mér ágætlega í það sem ég þarf.

Any ideas?

Sent: Þri 07. Feb 2006 22:52
af Veit Ekki
Er ný búinn að fá mér þessa:

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=962

á 9800xt kortið mitt þar sem tölvan var alltaf að frjósa útaf af hitanum á kortinu og þessi kæling virkar mjög vel. Tölvan hefur allvega ekkert frosið. :)

Sent: Mið 08. Feb 2006 10:51
af gumol
Er þetta ekki í keypt hérna og þarmeð í ábyrgð?

Sent: Mið 08. Feb 2006 21:16
af t_durden-
Jú, en ég nennti ekki að standa í einhverju stappi og keypti eina viftu á 1500 kall í dag. virkar fínt ;)

Sent: Þri 14. Mar 2006 10:17
af KashGarinn
Gerðist líka við 9800 pro kortið mitt.. vifturnar eru því miður lélegar á þessu korti. skipti tvisvar um viftu áður en ég náði mér í Zalman VF700-CU

Minnkaði hávaðann ágætlega.

Sent: Þri 14. Mar 2006 14:56
af k0fuz
gunnar nýliði :D

Kv. Bróðir Smjörvans