Síða 1 af 1
Kæling á 7800GTX PCI-e & viftu filterar
Sent: Þri 07. Feb 2006 11:32
af astro
Hvernig er það með kælingu á þetta blessaða kort? eru komnar einhverjar góðar kælingar fyrir yfirklukkun á þetta hérna í búðir?
Var að spá að fá mér viftu filtera á allar útblásandi/innsjúgandi vifturnar í tölvunni því tölvan safnar 3Kílóum af ló mánaðarfresti lyggur við
er alltaf að moppa útur henni, hægir þetta ekkert á viftunum og blása þær allveg jafn vel út og inn og það?
Takk takk!
Sent: Þri 07. Feb 2006 11:54
af Stutturdreki
Ryk truflar náttúrulega loftflæðið, og svo sest það í öll heatsink og veldur því að þau virka ekki eins vel.
En, loftsíur takmarka loftflæðið mjög mikið líka, og þegar sían fyllist af ryki þá fær viftan ekkert svakalega mikið loft til að blása inn i kassann.
Svona síur eru góðar að því leiti að þær stoppa rykið áður en það kemst inn í kassann en þú þarft að vera jafn duglegur að þrífa þær og annað.
Sent: Þri 07. Feb 2006 12:32
af astro
Ókay takk
þannig að þú myndir frekar mæli með ryk filterunum frekar en frekar en engum filterum?
Sent: Þri 07. Feb 2006 12:41
af zedro
Rykfilter = Allt rykið á einum stað.
No filter = Allt rykið útum allt.
Hmmm hvort ælti sé betra, jah mar spyr sig
Sent: Þri 07. Feb 2006 12:43
af Stutturdreki
Eh.. nei
Akkurat öfugt. Hræddur um að lofthitinn innann í tölvunni þinni myndi hækka ef þú fengir þér filter.
Varðandi kælingu á kortið, mæli með
Artic Cooling. Er með svoleiðis x850 korti og bara ánægður. Lágværara en stock kælingin (
á kortinu mínu) og blæs loftinu út að aftan. En fyrir yfirklukkun er örugglega best að nota vatnskælingu.
Re: Kæling á 7800GTX PCI-e & viftu filterar
Sent: Þri 07. Feb 2006 12:52
af gnarr
astro skrifaði:Var að spá að fá mér viftu filtera á allar útblásandi/innsjúgandi vifturnar í tölvunni því tölvan safnar 3Kílóum af ló mánaðarfresti lyggur við
Þú setur náttúrulega ekki filter á útblástursvifturnar nema að þú viljir halda rikinu inní kassanum.
Re: Kæling á 7800GTX PCI-e & viftu filterar
Sent: Þri 07. Feb 2006 12:59
af zedro
gnarr skrifaði:astro skrifaði:Var að spá að fá mér viftu filtera á allar útblásandi/innsjúgandi vifturnar í tölvunni því tölvan safnar 3Kílóum af ló mánaðarfresti lyggur við
Þú setur náttúrulega ekki filter á útblástursvifturnar nema að þú viljir halda rikinu inní kassanum.
LOL
Sent: Þri 07. Feb 2006 16:25
af astro
Djöfullinn hafi þig gnarr, var að vonast til að engin myndi taka eftir þessu
Sent: Þri 07. Feb 2006 16:26
af astro
Stutturdreki: Mér lýst helvítið vel á þessa kælingu, er hún fáanleg hérlendis? eða er þetta hún
http://task.is/?prodid=1958
Sent: Þri 07. Feb 2006 16:41
af SolidFeather
Sent: Þri 07. Feb 2006 16:51
af astro
Hvað var mikill hiti hjá þér í idle? ég er með frá Giga-byte og idle er 47-50° alltaf!
Sent: Þri 07. Feb 2006 16:54
af SolidFeather
astro skrifaði:Hvað var mikill hiti hjá þér í idle? ég er með frá Giga-byte og idle er 47-50° alltaf!
Hann var í 47°C Idle.
Sent: Þri 07. Feb 2006 17:01
af astro
Töff.. ætla að skella mér á þessa kælingu þá
takk kall
Re: Kæling á 7800GTX PCI-e & viftu filterar
Sent: Þri 10. Mar 2009 07:54
af gazzi
Það getur verið sniðugt að taka heatsinkið af og setja nýtt krem undir. Annars notaði ég á sínum tíma vökvakælingu og það hreint með ágætum, hélt öllu mjög oft undir 30 gráðum.
Re: Kæling á 7800GTX PCI-e & viftu filterar
Sent: Mið 11. Mar 2009 10:24
af zedro
gazzi skrifaði:Það getur verið sniðugt að taka heatsinkið af og setja nýtt krem undir. Annars notaði ég á sínum tíma vökvakælingu og það hreint með ágætum, hélt öllu mjög oft undir 30 gráðum.
GAUR
frá astro Þri Feb 07,
2006 17:01
Re: Kæling á 7800GTX PCI-e & viftu filterar
Sent: Þri 17. Mar 2009 02:23
af Opes
gazzi skrifaði:Það getur verið sniðugt að taka heatsinkið af og setja nýtt krem undir. Annars notaði ég á sínum tíma vökvakælingu og það hreint með ágætum, hélt öllu mjög oft undir 30 gráðum.
Haha, þremur árum seinna!