Síða 1 af 1

Besta powersupply fyrir yfirklukkun?

Sent: Mán 06. Feb 2006 20:16
af spjekoppar
Jæja í raun segir sig sjálft, er að leita mér að góðu psu fyrir yfirklukkun er búinn að vera skoða þetta endalaust en er bara alveg strand og bara veit gjörsamlega ekki hvað ég á að velja, einhverjar reynslu sögur sem þið eruð með frá ykkar psu? eða eitthvað sem þið vitið eða mælið með? :)

Sent: Mán 06. Feb 2006 20:48
af Fletch
Mæli með OCZ PowerStream 600W
http://www.ocztechnology.com/products/p ... wer_supply

plenty of juice! :8)

Fletch

Sent: Þri 07. Feb 2006 11:08
af wICE_man
Ekki vera samt að fikta neitt við stillingarnar aftan á honum nema að vera 100% viss um hvað þú sért að gera :P

Sent: Þri 07. Feb 2006 11:38
af Fletch
Nei alls ekki, ef þú ert að voltmod'a þá er þetta must, einnig til að fínstilla rail'in, nota DMM til að stilla þetta, oft koma PSU'in ekki rétt stillt, hef séð PSU sem koma með 12V rail á 11.0V t.d. og það getur valdið alls konar vandamálum

En það er alveg rétt, alls ekki fikta í þessu nema þú vitir hvað þú ert að gera og nota DMM

Fletch

Sent: Þri 07. Feb 2006 13:02
af gnarr
Fletch skrifaði:En það er alveg rétt, alls ekki fikta í þessu nema þú vitir hvað þú ert að gera og nota DMM


inform me please.

Sent: Þri 07. Feb 2006 15:20
af Fletch
Digital MultiMeter, til að mæla voltin frá PSU'num, ekki treysta því sem bios segir

Fletch

Sent: Þri 07. Feb 2006 15:32
af zaiLex
ég veit nú ekkert hvort að railin séu rétt stillt hjá mér þau eru bara öll græn á litin og hlýtur að vera rétt, það er hversu simple ég er.

Og Fletch á ekki að kaupa sér Raptor 150gb hann er á 30.000 í computer.is hehee