Síða 1 af 1

I9 7900x on Z170 mb?

Sent: Mið 02. Apr 2025 15:59
af PCMAC
Sælir.

Ég var að velta fyrir mér. Leitaði lausna á netinu með ýmsum niðurstöðum (misvísandi) og staðfærslum sem benda í allar áttir.

Spyrningin er. Er möguleiki á að plumma i9 7900X cpu á Z170 móðurborð? Ef það er hæft með einhverskonar moddi, hverskyns þá?

Mbk
Sag

Re: I9 7900x on Z170 mb?

Sent: Mið 02. Apr 2025 16:41
af TheAdder
Nei, það er ekki sama socket og enginn stuðningur við þennan örgjörva á Z170 chipsettinu.

Re: I9 7900x on Z170 mb?

Sent: Mið 02. Apr 2025 17:18
af rostungurinn77
Ég er nú eiginlega forvitinn hvar þú fannst þær staðhæfingar að þetta gæti virkað.

Re: I9 7900x on Z170 mb?

Sent: Mið 02. Apr 2025 17:33
af PCMAC
Takk fyrir þetta.

Sá þetta á reddit minnir mig en ég fór að googla þessu aftur til að pósta inn og finn ekki í fljótu bragði. Getur bara vel verið að ég hafi misskilið póstinn eitthvað.