Síða 1 af 1

vifta fyrir skjákort

Sent: Fös 27. Jan 2006 18:05
af Vortex
hafiði einnhverja reynslu af þessaru viftur hérna: http://www.task.is/?prodid=2238
Kælir hún vel og er hún hljóðlat, er hún auðveld í uppsetningu ?
Var eitthvað að spá í að skipta út í þessa viftu

Sent: Fös 27. Jan 2006 18:26
af Viktor
Hef ekki neina reynslu af henni en held að hún sé að fá góða dóma!

Sent: Fös 27. Jan 2006 19:06
af Vortex
Viktor skrifaði:Hef ekki neina reynslu af henni en held að hún sé að fá góða dóma!


já ég held það, var að lesa nokkra pósta hérna á undann þá eru mjög margir ánægðir með þessa viftu eða mæli með henni.
Held bara að það sé sniðugara fyrir mig að fá mér vatnskælingu

Sent: Fös 27. Jan 2006 22:11
af Stutturdreki
Ég er með ATI Silencer 5, mun lágværari en stock viftan og þótt það muni ekki mikið á kælingunni í idle þá munar hátt í 15°C í load hjá mér.