Síða 1 af 1

hvar fæ ég Coolermaster Aerogate 1?

Sent: Fim 26. Jan 2006 15:07
af Mazi!
hvar fæ ég Coolermaster Aerogate 1 ég vil bara númer 1 ekki 2 eða 3

Sent: Fim 26. Jan 2006 15:39
af Mazi!
heirðu þarf að bæta þessu við tilhvers eru þessir mælar á tölvuni þarna? http://www.pcreview.co.uk/gallery/files ... ture16.jpg

Sent: Fim 26. Jan 2006 15:51
af Stutturdreki
Skrauts? :)

Minnir að þetta séu hitamælar.. hef séð þetta einhverstaðar.

Og @tt.is var alltaf með Coolermaster en þeir eiga ekki nr I. Hefurðu leitað erlendis, eða er það ekki option?

Sent: Fim 26. Jan 2006 15:56
af Mazi!
cool þarf að kaupa svona :8)

Sent: Fim 26. Jan 2006 16:20
af @Arinn@
Mig minnir að þetta hristist eftir hljóði.

Sent: Fim 26. Jan 2006 17:27
af Mazi!
@Arinn@ skrifaði:Mig minnir að þetta hristist eftir hljóði.


ha hristist eftir hljóði? :shock:

Sent: Fim 26. Jan 2006 17:34
af @Arinn@
Ég er að tala um þetta hér. Héf séð kassa með svona og það eru mælar sem hreyfast eftir því hversu mikill bassi og hávaði er. Ekki segja mér að þú hafir ekki séð svona á græjum, sem virkar kannski ekki alveg svona.

Sent: Fim 26. Jan 2006 17:49
af Mazi!
@Arinn@ skrifaði:Ég er að tala um þetta hér. Héf séð kassa með svona og það eru mælar sem hreyfast eftir því hversu mikill bassi og hávaði er. Ekki segja mér að þú hafir ekki séð svona á græjum, sem virkar kannski ekki alveg svona.



ja ok nú skil ég ég hélt að þú værir að tala um að þetta mældi hvort turnin hristist hahaha

Sent: Fim 26. Jan 2006 20:07
af Vilezhout
þetta er musketeer viftu og hljóðstýring

það eru tvær stillingar og 3 mælar

mælarnir sýna

Volt á viftunni
Hljóðstyrk
Hita

Svo geturðu stillt volt á viftuna og svo hljóðstyrk

Sent: Fös 27. Jan 2006 09:00
af Mazi!
ok það er sniðugt getiði hjálpað mér að finna íslenska verslun sem selur þetta en ekki netverslun á ekki kredit :?

Sent: Fös 27. Jan 2006 14:22
af gnarr
þú þarft ekkert að vera með kreditkort til að versla í íslenskri vefverslun...

Sent: Fös 27. Jan 2006 15:16
af ponzer
Ég á Coolermaster Aerogate II (2) allgjer snjélllld !!

Sent: Fös 27. Jan 2006 15:36
af spjekoppar
@Arinn@ skrifaði:Ég er að tala um þetta hér. Héf séð kassa með svona og það eru mælar sem hreyfast eftir því hversu mikill bassi og hávaði er. Ekki segja mér að þú hafir ekki séð svona á græjum, sem virkar kannski ekki alveg svona.
Myndalegur kassi :) virkilega töff

Sent: Fös 27. Jan 2006 19:16
af Mazi!
ponzer skrifaði:Ég á Coolermaster Aerogate II (2) allgjer snjélllld !!



já hun e rsvo sem flott