Síða 1 af 1

Kassi kældur með djúpsteikingarolíu..

Sent: Þri 10. Jan 2006 12:07
af Stutturdreki
Sá þetta á Tomshardware í dag.. það sem fólki dettur í hug.

Dousing Your Athlon FX-55 With Eight Gallons Of Cooking Oil?

Sent: Þri 10. Jan 2006 12:16
af gnarr
Mjög sniðugt. ég hef séð svona áður. reyndar bara með low end tölvu. En núna er ég virkilega að íhuga ða gera tilraunir með þetta sjálfur. Athuga hvað olían fer mest uppí hjá mér, og hvort þetta stittir eitthvað endingartíma vélbúnaðarins.

Sent: Þri 10. Jan 2006 12:38
af Stutturdreki
Þetta gæti verið sniðugt ef maður hefði vökva sem:

1. leiðir ekki rafmagn
2. stigur hratt upp þegar hann hitnar
3. kólnar hratt (geymir ekki hita)
4. myglar ekki :)
5. er á fljótandi formi við 0°C

Þá væri hægt að hafa varmaskipti efst á kassanum, kannski leiða kalt krana vatn í gegnum varmaskiptin og þá þarf ekkert til að færa vökvan til inn í kassanum.

Sent: Þri 10. Jan 2006 12:49
af Guðni Massi
Gaman ef maður gerir smá mistök og það byrjar að leka

Sent: Þri 10. Jan 2006 13:27
af wICE_man
What's cooking?

Sent: Þri 10. Jan 2006 13:42
af Gestir
Whats cooking ...

Shuttlinn minn .. thats whats cooking :S

Sent: Þri 10. Jan 2006 21:34
af Rusty
En hitnar þetta ekki alltaf stanslaust meira og meira ef vélin er í gangi í langan tíma?

Sent: Þri 10. Jan 2006 21:56
af CraZy
spes :? mér finst þetta samt frekar ljótt, steikingar olía er svo óhrein einhvað...

Sent: Þri 10. Jan 2006 22:06
af Veit Ekki
CraZy skrifaði:spes :? mér finst þetta samt frekar ljótt, steikingar olía er svo óhrein einhvað...


Já, ekki er þetta fallegt.

Sent: Mið 11. Jan 2006 11:41
af ponzer
ég væri svona eiginlega ekki til í að skipta um einnhverja íhluti í öllu þesus jukki !

Sent: Mið 11. Jan 2006 12:21
af Birkir
Skola þetta bara með eimuðu vatni fyrst.

Sent: Mið 11. Jan 2006 13:28
af hahallur
ponzer skrifaði:ég væri svona eiginlega ekki til í að skipta um einnhverja íhluti í öllu þesus jukki !


Getur notað latex hanska.

Sent: Mið 11. Jan 2006 15:22
af Vilezhout
hahallur skrifaði:
ponzer skrifaði:ég væri svona eiginlega ekki til í að skipta um einnhverja íhluti í öllu þesus jukki !


Getur notað latex hanska.


olían leysir upp latex hanska :)

, steikingar olía er svo óhrein einhvað...


þetta er jurtaolía enn ekki steikingarfeiti


þetta er samt alveg bráðsniðug lausn

Sent: Mið 11. Jan 2006 17:15
af Stutturdreki
Rusty skrifaði:En hitnar þetta ekki alltaf stanslaust meira og meira ef vélin er í gangi í langan tíma?
Hitinn dreifist nokkuð jafnt um olíuna þannig að meðal hitinn ætti að vera nokkuð jafn, og svo framarlega sem umhverfið er ekki of heitt þá ætti olían að ná einhverjum hámarks hita. En væntanlega er hún heitari alveg við örgjörvan heldur en í jöðrunum á kassanum.

Sent: Mið 11. Jan 2006 19:13
af gnarr
Stutturdreki skrifaði:
Rusty skrifaði:En hitnar þetta ekki alltaf stanslaust meira og meira ef vélin er í gangi í langan tíma?
Hitinn dreifist nokkuð jafnt um olíuna þannig að meðal hitinn ætti að vera nokkuð jafn, og svo framarlega sem umhverfið er ekki of heitt þá ætti olían að ná einhverjum hámarks hita. En væntanlega er hún heitari alveg við örgjörvan heldur en í jöðrunum á kassanum.


Silently it performed its work - very slowly the oil got warmer, eventually reaching just under 104 degrees Fahrenheit (40c).

Sent: Mið 11. Jan 2006 21:51
af andrig
eg hef komist í snertingu við svona olíu sem er 340°C heit

Sent: Mið 11. Jan 2006 22:02
af Viktor
andrig skrifaði:eg hef komist í snertingu við svona olíu sem er 340°C heit


your my idol :)

Sent: Mið 11. Jan 2006 22:19
af Veit Ekki
andrig skrifaði:eg hef komist í snertingu við svona olíu sem er 340°C heit


Og hversu illa brenndir þú þig?

hhg

Sent: Lau 14. Jan 2006 13:37
af sprelligosi
Best væri að nota mótorolíu, ætti að virka mun betur en jurta olía, líka flottari litur, en meiri subbuskapur.

Sent: Lau 14. Jan 2006 13:53
af machinehead
Hehe, þetta er helvíti nett...

Re: hhg

Sent: Lau 14. Jan 2006 17:23
af Rusty
sprelligosi skrifaði:Best væri að nota mótorolíu, ætti að virka mun betur en jurta olía, líka flottari litur, en meiri subbuskapur.

Já, sá það í lok greinarinnar, en Er hún ekki svo eldfim?

Sent: Lau 14. Jan 2006 18:15
af Blackened
Neibb.. hún er alls ekki eldfim.. voðalega erfitt að kveikja í mótorolíu meiraðsegja