Sælir
Ég var að spá hvort einhver hérna viti um lágværa viftu á chipsett á móðurborði, buin að skoða northbridge zalman kælinguna en skjákortið mitt er fyrir svo það passar ekki hefur einhver hugmynd um lágværa viftu þá mætti hann posta því hingað:D
Hávær chipsett vifta á móðurborði.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Hávær chipsett vifta á móðurborði.
GeiR skrifaði:Sælir
Ég var að spá hvort einhver hérna viti um lágværa viftu á chipsett á móðurborði, buin að skoða northbridge zalman kælinguna en skjákortið mitt er fyrir svo það passar ekki hefur einhver hugmynd um lágværa viftu þá mætti hann posta því hingað:D
Ég var í svipuðum sporum, en með MSI móðurborð (ekki SLI). Ég tók bara Zalman kælinguna, mátaði við móðurborð og skjákort, sá hvar vandamálið var (einhverjir 4-6 uggar á heatsinkinu) og fjarlægði það bara af (gott að nota töng og juða). Límdi svo með arctic silver epoxy (eða hvað það nú heitir aftur). Keyrir fínt í dag.