Síða 1 af 2

Flott shuttle mod

Sent: Fös 06. Jan 2006 15:26
af MuGGz
Þetta er nú ekkert rosalegt mod neitt enn samt virkilega vel gert og vel frágengið, og ég verð nú bara að segja, að mér finnst þetta drullu töff :8)

Mynd
Mynd
Mynd

hvernig finnst ykkur ?

Sent: Fös 06. Jan 2006 15:41
af Mumminn
GEGGJAÐ !! mér langar í svona :roll:

Sent: Fös 06. Jan 2006 16:10
af @Arinn@
MUGGZ á ekkert að overclocka aftur ?

EDIT: Þetta er mjögvelgert og flott. Gaman að reka kassann aðeins í :P .

Sent: Fös 06. Jan 2006 17:33
af xpider
mjög flott!

Hvar fékkstu listann í kring?

Sent: Fös 06. Jan 2006 18:15
af viddi
þetta er hevy cool

mér er dáldið farið að langa í svona skuttlu :8)

Sent: Fös 06. Jan 2006 18:25
af MuGGz
@Arinn@ skrifaði:MUGGZ á ekkert að overclocka aftur ?


jújú einhverntíman þegar ég nenni því :)


enn já úps haha, bara svo það verði engin miskilningur þá er þetta EKKI mín vél, ég fann þetta bara á netinu :lol:

Sent: Fös 06. Jan 2006 19:38
af hahallur
Núna þarftu bara að setja flísar á gólfið í stíl við.

Sent: Lau 07. Jan 2006 15:24
af wICE_man
Magnað mod :)

Sent: Lau 07. Jan 2006 15:32
af hahallur
Hérna eftir smá pælingar, er ekki rosaleg skissa að hanna þetta kringum 9800 XT :?

Sent: Lau 07. Jan 2006 15:35
af MuGGz
ef þú lest aðeins það sem ég hef sagt, þá er þetta EKKI mitt mod! ég fann þetta bara á netinu :wink:

Sent: Lau 07. Jan 2006 16:55
af Gestir
Hmm.. Þetta er mjög töff en er þetta alveg Silent ?

núna opnast náttlega kassinn og þá ætti að heyrast meira út úr honum þannig að hvað er Gainið í þessu annað en lookið ?

Sent: Lau 07. Jan 2006 17:40
af Snorrmund
ÓmarSmith skrifaði:Hmm.. Þetta er mjög töff en er þetta alveg Silent ?

núna opnast náttlega kassinn og þá ætti að heyrast meira út úr honum þannig að hvað er Gainið í þessu annað en lookið ?
Sumir pæla ekkert í hljóðinu í tölvunni sinni(eins og ég...) ég hækka bara í tónlistinni :D ... Annars finnst mér þetta töff.

Sent: Lau 07. Jan 2006 17:42
af MuGGz
Ef þessi sem moddaði vélina væri ekki að pæla í silent vél þá hefði hann líklegast aldrei farið útí þetta þar sem hann setti silent viftu á skjákortið ...

Sent: Mán 09. Jan 2006 08:03
af gnarr
ÓmarSmith skrifaði:Hmm.. Þetta er mjög töff en er þetta alveg Silent ?

núna opnast náttlega kassinn og þá ætti að heyrast meira út úr honum þannig að hvað er Gainið í þessu annað en lookið ?


Skjákortið fær kalt loft, og svo fer heita loftið frá því ekki inn í kassann, heldur bara beint út. þannig að hann er að ná að overclocka skjákortið talsvert meira en vanalega, og örgjörfann líka.

Sent: Mán 09. Jan 2006 08:34
af ponzer
TÖFFFFFF

Sent: Sun 29. Jan 2006 22:43
af spjekoppar
Veeeeeeeeeerulega töff :) og snyrtilegt

Sent: Mið 01. Feb 2006 16:32
af jonr
Bara ef skrifborðið mitt væri svona snyrtilegt...

Sent: Fim 02. Feb 2006 15:56
af Mazi!
afsakiði vaktarar að ég sé að endurlífga þráðinn en mig langar í svona svipaðann lista á gluggan minn er einhver íslensk verslun sem selur svona svipaðan lista???

Sent: Fim 02. Feb 2006 15:57
af Birkir
Er þetta ekki „custom built“?

Sent: Fim 02. Feb 2006 16:01
af Mazi!
Birkir skrifaði:Er þetta ekki „custom built“?



hvað þíðir það ?

Sent: Fim 02. Feb 2006 16:13
af Birkir
Sérsmíðað.

Það þýðir að þú skreppur ekki bara út í búð og kaupir þetta.

Sent: Fim 02. Feb 2006 16:14
af Mazi!
Birkir skrifaði:Sérsmíðað.

Það þýðir að þú skreppur ekki bara út í búð og kaupir þetta.



:shock: ertu að sega mér að þessi silfur litaði listi sé sérsmíðaður

Sent: Fim 02. Feb 2006 16:16
af Birkir
Ég held það.

Hence the question mark. :D