Vandamál með Kandalf og OCZ Powerstream
Sent: Fim 05. Jan 2006 00:22
Sælt veri fólkið,
Ég var að fá mér ThermalTake Kandalf kassa og er í smá vandræðum og þætti gaman að vita hvort einhver sé með lausn
Málið er að ég er með OCZ PowerStream aflgjafa, og þeir eru svolítið stærri en venjulegir aflgjafar. M.a. er hann aðeins lengri og þegar ég set hann í Kandalf kassann (á hlið) þá er snúruútgangurinn uppi og er fyrir þannig að ekki er hægt að setja útblástursviftuna sem blæs upp :S (það er aukavifta á þessum kössum sem er fest undir toppinn á kassanum sem blæs upp og út).
Einhverjar hugmyndir? einhverjir sem eiga svona kassa og svona aflgjafa? allt vel þegið
Ég var að fá mér ThermalTake Kandalf kassa og er í smá vandræðum og þætti gaman að vita hvort einhver sé með lausn
Málið er að ég er með OCZ PowerStream aflgjafa, og þeir eru svolítið stærri en venjulegir aflgjafar. M.a. er hann aðeins lengri og þegar ég set hann í Kandalf kassann (á hlið) þá er snúruútgangurinn uppi og er fyrir þannig að ekki er hægt að setja útblástursviftuna sem blæs upp :S (það er aukavifta á þessum kössum sem er fest undir toppinn á kassanum sem blæs upp og út).
Einhverjar hugmyndir? einhverjir sem eiga svona kassa og svona aflgjafa? allt vel þegið