Mini tölva Helst 12volt
Sent: Mið 25. Jún 2003 07:34
Ég er með smá verkefni sem ég þarf að leysa og datt í hug að prufa pósta hérna og sjá hvort einhver hérna þekki þetta eitthvað aðeins og geti leiðbeint mér smá
Ég er með eitt stikki bíl sem er með 1x 17" tft skjá í skottinu 1x 8" tft skjá milli sætana fyrir og svo 1x 8" skjá í mælaborðinu og er þetta allt samann tengt við alpine head unit sem sér um að varpa video, dvd og öllu heila draslinu á skjáinn það er SVHS input á þessu uniti og er hugmyndin að setja einhverja extra litla tölvu í bílinn sem myndi varpa út um SVHS inn á unitið þannig að stýrikerfið komi bara upp á þessum skjám.
Notast á við Windows.net 2003 og á að keyra á þessu
MP3 Spilara
GPS kortaforrit
Flash og PowerPoint kynningar
Þessu öllu samann á svo að stjórna með palm tölvu þráðlaust
og notast við remot admin dæmi sem fylgir palminum
Lámark sem þarf í þetta er:
P4 2000Mhz eða stærri ekki Cel
512mb DDR
Móðurborð helst með sem flestu innbyggt
SVHS útgang
LAN
120-250gb HD
Svo er náturlega útlit og kæling sem skipta mjög miklu máli í þessu
Ef einhver veit eitthvað um svona dæmi þá endilega látið mig vita er reyndar búinn að kanna einn möguleika sem getur vel gengið upp en langar að kanna fleirri leiðir.
http://www.solarpc.com hafa eina lausn á þessu
Ég er með eitt stikki bíl sem er með 1x 17" tft skjá í skottinu 1x 8" tft skjá milli sætana fyrir og svo 1x 8" skjá í mælaborðinu og er þetta allt samann tengt við alpine head unit sem sér um að varpa video, dvd og öllu heila draslinu á skjáinn það er SVHS input á þessu uniti og er hugmyndin að setja einhverja extra litla tölvu í bílinn sem myndi varpa út um SVHS inn á unitið þannig að stýrikerfið komi bara upp á þessum skjám.
Notast á við Windows.net 2003 og á að keyra á þessu
MP3 Spilara
GPS kortaforrit
Flash og PowerPoint kynningar
Þessu öllu samann á svo að stjórna með palm tölvu þráðlaust
og notast við remot admin dæmi sem fylgir palminum
Lámark sem þarf í þetta er:
P4 2000Mhz eða stærri ekki Cel
512mb DDR
Móðurborð helst með sem flestu innbyggt
SVHS útgang
LAN
120-250gb HD
Svo er náturlega útlit og kæling sem skipta mjög miklu máli í þessu
Ef einhver veit eitthvað um svona dæmi þá endilega látið mig vita er reyndar búinn að kanna einn möguleika sem getur vel gengið upp en langar að kanna fleirri leiðir.
http://www.solarpc.com hafa eina lausn á þessu