Síða 1 af 1
Hjálp með val á kassa
Sent: Sun 18. Des 2005 14:01
af stoke
Frændi minn er að fara að færa tölvuna sína úr gamla ljótakassanum sínum í nýjan flottari kassa
. Hann spurði mig um ráð en ég svaraði honum því að ég hefði ekkert vit á þessu. Þannig að ég spyr ykkur "Gúrúana" Hvaða kassa af þessum þrem sem honum leist á lýst ykkur best á og galla og kosti ef þið vitið einhverja um hvern og einn kassa.
1.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811133133
2.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811144177
3.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811148012
Takk fyrir
Sent: Sun 18. Des 2005 14:38
af Veit Ekki
Ég myndi taka kassa nr. 1, þar sem að það er mikið af tengjum að framan, fyrir USB, Firewire, hljóð og hljóðnema. Svo stendur USB 2.0 tengi að framan en bara USB hjá hinum, gæti svo sem verið að það sé USB 2.0 að framan á hinum kössunum líka.
Annars virka þeir voða svipaðir hvað varðar pláss.
Einnig hafa 305 manns gefið honum að meðaltali 4/5 í einkunn. Mun færri hafa gefið hinum einkunn.
Sent: Sun 18. Des 2005 15:25
af wICE_man
Ekki ætlarðu að kaupa kassan í bandaríkjunum og senda hann hingað?
Það kostar 60-90$ svo að heildarkostnaðurinn yrði 10.000-15.000kr. Eitt af því sem borgar sig alls ekki að kaupa erlendis eru tölvukassar.
Þér að segja þá held ég að þú ættir að líta þér nær í þessum efnum Það eru til svipaðir kassar hér heima á mun betra verði.
Sent: Sun 18. Des 2005 17:00
af stoke
wICE_man skrifaði:Ekki ætlarðu að kaupa kassan í bandaríkjunum og senda hann hingað?
Það kostar 60-90$ svo að heildarkostnaðurinn yrði 10.000-15.000kr. Eitt af því sem borgar sig alls ekki að kaupa erlendis eru tölvukassar.
Þér að segja þá held ég að þú ættir að líta þér nær í þessum efnum Það eru til svipaðir kassar hér heima á mun betra verði.
Geturu þá bent mér á netsíðu hjá tölvubúð hérlendis sem er með svipaða kassa og myndir af þeim.
Sent: Sun 18. Des 2005 17:07
af CraZy
nr.1 er flottastur
Sent: Sun 18. Des 2005 17:47
af Stutturdreki
Farðu á
www.vaktin.is og smelltu á nafn/logo búðanna. Nenni hreinlega ekki að lista þær allar upp.
Hugsa að það sé óhætt að segja að flest allar búðirnar séu með 'sambærilega' kassa, nema kannski EJS.
Og stálkassi er svona 15-20Kg.. svakalega dýrt að senda það í pósti.
Sent: Sun 18. Des 2005 18:06
af Pandemic
Aukþess að þú getur ekki verslað með íslensku korti á newegg.
Sent: Sun 18. Des 2005 19:01
af @Arinn@
Ég er með tsunami kassa og hann er vara frábær.
Sent: Sun 18. Des 2005 21:56
af Stutturdreki
Pandemic skrifaði:Aukþess að þú getur ekki verslað með íslensku korti á newegg.
Jú það er vel hægt, hef verslað þar sjálfur. Hinsvegar senda þeir bara á heimilisföng innann BNA.
Sent: Sun 18. Des 2005 23:54
af Pandemic
Stutturdreki skrifaði:Pandemic skrifaði:Aukþess að þú getur ekki verslað með íslensku korti á newegg.
Jú það er vel hægt, hef verslað þar sjálfur. Hinsvegar senda þeir bara á heimilisföng innann BNA.
Hehe ég hef reynt 4 mismunandi kort og sent þeim email og þeir harðbanna international kredit kort. Ég reyndi meira að segja að setja sem bandarískt heimilsfang sem secondary heimilisfang á kortið sem ég notaði og það virkaði ekki heldur. Síðan er líka bölvað vesein að þeir senda ekki á hótel nema með einhverju æðislegu veseini.
Dear Valued Customer,
Thank you for contacting Newegg.com
We do not accept international credit cards. You must have a valid U.S credit card.
We must have the ship to address verified before we ship out your order. This is a precautionary measure which we take that virtually eliminates credit card fraud.
Thank you,
Viviana Arreola
Customer Service Agent
http://www.newegg.com/CustomerService/FAQDetail.asp?Module=2
Sent: Mán 19. Des 2005 10:28
af Stutturdreki
Pandemic skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Pandemic skrifaði:Aukþess að þú getur ekki verslað með íslensku korti á newegg.
Jú það er vel hægt, hef verslað þar sjálfur. Hinsvegar senda þeir bara á heimilisföng innann BNA.
Hehe ég hef reynt 4 mismunandi kort og sent þeim email og þeir harðbanna international kredit kort. Ég reyndi meira að segja að setja sem bandarískt heimilsfang sem secondary heimilisfang á kortið sem ég notaði og það virkaði ekki heldur. Síðan er líka bölvað vesein að þeir senda ekki á hótel nema með einhverju æðislegu veseini.
Dear Valued Customer,
Thank you for contacting Newegg.com
We do not accept international credit cards. You must have a valid U.S credit card.
We must have the ship to address verified before we ship out your order. This is a precautionary measure which we take that virtually eliminates credit card fraud.
Thank you,
Viviana Arreola
Customer Service Agent
http://www.newegg.com/CustomerService/FAQDetail.asp?Module=2
Óheppinn, ég hef verslað þrisvar sinnum hjá þeim síðustu þrjá mánuðina, nota e-Kortið mitt og læt senda til systur konunar sem vinnur í BNA.
Hefurðu ekki billing address og shipping address bæði í BNA?