Síða 1 af 1
Skjákorts hiti!
Sent: Lau 17. Des 2005 17:13
af stoke
Ég er með þetta skjákort
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_6600GT
Hvað má hitin á svona skjákorti vera mikill?
Sent: Lau 17. Des 2005 17:37
af Skoop
ég er einmitt með sama kortið, og mér skilst að algengur idle hiti sé í kringum 50 gráður en það er einmitt það sem ég hef, en under load fer hitinn alveg uppí 56-60 gráður.
en til að svara spurningunni þá skilst mér að þetta kort geti farið uppí 100 gráður celsius áður en mjög slæmir hlutir fara að gerast.
hér er þráður á forums sem google fann um nákvæmlega það sama
http://www.mybroadband.co.za/vb/archive ... 32954.html
Sent: Lau 17. Des 2005 17:40
af @Arinn@
Ég er með 7800 GTX og það er í c.a 50-55 C°
Sent: Lau 17. Des 2005 20:40
af stoke
Ég var í Age of empires lll og þegar ég var búinn að vera í honum í 10 mín var hitinn kominn upp í 72°C er þetta eðlilegur hiti?
Sent: Lau 17. Des 2005 20:43
af @Arinn@
Já það ætti að vera það þetta stendur hjá mér (core slowdown threshold 115 C°)
Það hækkar auðvitað hitinn þegar þú ert að reyna á kortið.
Sent: Lau 17. Des 2005 21:05
af SolidFeather
Þetta er helvíti hátt fyrir 6600GT IMO. Ertu ekki með neina kassaviftu?
Sent: Lau 17. Des 2005 21:13
af stoke
SolidFeather skrifaði:Þetta er helvíti hátt fyrir 6600GT IMO. Ertu ekki með neina kassaviftu?
Nei ég er ekki með neina kassaviftu. Þarf ég á því að halda?
Sent: Lau 17. Des 2005 21:29
af SolidFeather
stoke skrifaði:SolidFeather skrifaði:Þetta er helvíti hátt fyrir 6600GT IMO. Ertu ekki með neina kassaviftu?
Nei ég er ekki með neina kassaviftu. Þarf ég á því að halda?
jjjjjjjjjjááááá?
Sent: Lau 17. Des 2005 21:43
af kristjanm
stoke skrifaði:SolidFeather skrifaði:Þetta er helvíti hátt fyrir 6600GT IMO. Ertu ekki með neina kassaviftu?
Nei ég er ekki með neina kassaviftu. Þarf ég á því að halda?
Það breytir mjög miklu hvort að þú sért með kassaviftu eða ekki. Það lækkar hitinn á öllum hlutunum inni í henni, örgjörva, kubbasetti, hörðum diskum, skjákorti o.fl.
Mæli með því að þú fáir þér bara einhverja hljóðláta útblástursviftu að aftan.
Sent: Lau 17. Des 2005 21:52
af @Arinn@
Líka mjög gott að láta eina líka að framan.
Sent: Lau 17. Des 2005 23:51
af CraZy
jamm því að ef þú ert ekki með kassa viftu ertu í rauninni bara að sulla í sama heita loftinu. þessvegna er gott að setja eina að aftan fyrir útblástur og eina að framan fyrir innsog (einsog arinn og kristjanm sögðu
)
Sent: Þri 20. Des 2005 01:19
af Skoop
Hvernig er það, er ekki hægt að skipta út "stock" kælingunni á þessum kortum ? með einhverju hljóðlátara og jafnvel betra ?
Sent: Þri 20. Des 2005 09:05
af @Arinn@
Jú jú en það yrði samt alveg sami hiti inní kassanum, ódýrara að fá sér 2 kassa viftur í staðinn fyrir nýja kælingu.
Sent: Þri 20. Des 2005 09:21
af Stutturdreki
Nema kannski þú fáir þér
Artic Cooling NV Silencer 6 Rev. 2 sem blæs loftinu af skjákortinu beint út úr kassanum að aftan.
En myndi samt mæla með því að þú fáir þér amk. eina kassa viftu að aftan til að auka loftskiptin í kassanum almennt.
Sent: Þri 20. Des 2005 10:03
af @Arinn@
Þá vifta sem blæs út að aftan.
Sent: Þri 20. Des 2005 10:33
af k0fuz
eg er með 2x 92mm viftu og 1x 80mm viftu. 80mm viftuna er eg með hjá hörðudisknum svo að það kemur inn blástur þar (gat í kassanum eða "rimlar") , svo 92mm niðri fremst á kassanum sem gefur bara nýtt loft inni kassann og svo eina aftan á sem gefur út blástur.. en eg meina eg er ekki að segja þér að fá þér 2x 92 og 1x 80mm það er liklegast nóg að fá sér 2 viftur fyrir þig.. og bara fer eftir þvi hvað kassinn þinn tekur ... 80mm , 92mm eða 120mm... mæla bara rsome