Síða 1 af 1

DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO

Sent: Lau 21. Jan 2023 13:18
af castino
Góðan daginn

Er einhver sem getur hjálpað mér, er með i13900k örgjava og Gigabyte z790 Aorus Elite AX og þessi minni sem eiga að vera supportuð.

Er búin að flasha bios í nýjustu uppfærslu og er með XMP í gangi, en fæ ekki hærra en 3200Mhz á minnið í HWINFO ?

Re: DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO

Sent: Lau 21. Jan 2023 13:21
af einarhr
Þetta er Dual channel minni 3200x2 = 6400

Re: DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO

Sent: Lau 21. Jan 2023 13:54
af Templar
Farðu í task manager í Windows ef þú ert að keyra Win, sérð þar ef þú ferð í Memory þá neðst niðri stendur affectice clocks á minninu, ætti þá að standa 6400.

Re: DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO

Sent: Lau 21. Jan 2023 14:41
af TheAdder
DDR stendur fyrir Double Data Rate, effective data rate er tvöfaldað, HWinfo sýnir grunninn ekki effective.

Re: DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO

Sent: Mán 31. Mar 2025 09:30
af Templar
Ferð í properties í HW á þessa mælingu og gerir multiplier 2x og þetta fer í lag. Lennti í þessu um daginn sjálfur í fyrsta sinn.

Re: DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO

Sent: Mán 31. Mar 2025 10:18
af TheAdder
DDR minni er pínu blekking, það sendir gögn tvisvar á "cycle", 6400 MT minni keyrir á 3200 MHz. MT stendur fyrir Mega Transfers.

Re: DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO

Sent: Mán 31. Mar 2025 12:02
af olihar