Er þetta of lítill aflgjafi?
Sent: Mið 14. Des 2005 21:00
Ekki nóg afl?
Ég byrjaði að OC'a fyrir um viku og er bara nokkuð sáttur við árangurinn. Nú held ég að aflgjafinn sé að takmarka mig. Gæti það verið?
Rig:
DFI lanparty UT Ultra-D
AMD S939 3000+ Venice
Corsair TwinX 2-3-2-6 (2*512)
BFG 7800 GFX
Thermaltake 480W SilentX
Eitt drif og einn diskur.
3 80mm viftur auk tveggja á aflgjafa. Ein 120mm. Zalman 9500 á örgjörva. Stock kæliviftur á skjákorti og kubbasetti.
Ég get keyrt prime95 í 6 klst á þessum stillingum.
CPU 267 * 9 @ 1,550V
DRAM 3:4 2-3-2-5 @ 2,6
HTT á x4
LTD @ 1,3V
Chipset @ 1,8v
CPU 290 @ 1,703V
DRAM 2:3 2-3-2-5 @ 2.6 V
HTT á x3
LTD @ 1,2v
Chipset @ 1,8v
Í því fyrra get ég keyrt skjákortið á 540/1410 og náð í gegnum Aquamark án laggs. Ef ég reyni það á síðara þá slepp ég í gegn með laggi fram að lokasprengingunni. Þá slekkur tölvan á sér.
Ef ég lækka það niður í 520/1350 þá næ ég að komast í gegn með verra skor.
Ef ég lækka það svo niður í 430/1200 (niður fyrir stock BFG) þá næ ég að keyra þetta smooth í gegn.
Haldið þið að aflgjafinn sé of lítill eða er ég að missa af einhverju?
Ég byrjaði að OC'a fyrir um viku og er bara nokkuð sáttur við árangurinn. Nú held ég að aflgjafinn sé að takmarka mig. Gæti það verið?
Rig:
DFI lanparty UT Ultra-D
AMD S939 3000+ Venice
Corsair TwinX 2-3-2-6 (2*512)
BFG 7800 GFX
Thermaltake 480W SilentX
Eitt drif og einn diskur.
3 80mm viftur auk tveggja á aflgjafa. Ein 120mm. Zalman 9500 á örgjörva. Stock kæliviftur á skjákorti og kubbasetti.
Ég get keyrt prime95 í 6 klst á þessum stillingum.
CPU 267 * 9 @ 1,550V
DRAM 3:4 2-3-2-5 @ 2,6
HTT á x4
LTD @ 1,3V
Chipset @ 1,8v
CPU 290 @ 1,703V
DRAM 2:3 2-3-2-5 @ 2.6 V
HTT á x3
LTD @ 1,2v
Chipset @ 1,8v
Í því fyrra get ég keyrt skjákortið á 540/1410 og náð í gegnum Aquamark án laggs. Ef ég reyni það á síðara þá slepp ég í gegn með laggi fram að lokasprengingunni. Þá slekkur tölvan á sér.
Ef ég lækka það niður í 520/1350 þá næ ég að komast í gegn með verra skor.
Ef ég lækka það svo niður í 430/1200 (niður fyrir stock BFG) þá næ ég að keyra þetta smooth í gegn.
Haldið þið að aflgjafinn sé of lítill eða er ég að missa af einhverju?