Vantar hjálp við að minnka hávaða í örgjörva viftu
Sent: Mið 14. Des 2005 20:43
er með 4ra ára gamla vél 1700 xp amd orgjörva með einni viftu á kubbasettinu og eina á örranum.
er nýbúinn að kaupa mér anatec overture 2 kassa til að þagga smá niðrí henni, og hávaðinn fór úr 65db í 52db við það, en ég er ekki orðinn sáttur.
mesti hávaðinn kemur úr örgjörva og kubbasettsviftunni en ég hef aldrei fiktað mikið í slíku , er alveg öruggt fyrir mig að fjarlægja örgjörva viftuna og setja eitthvað hljóðlátara og jafnvel betra á ?
ef svo er hvernig viftu væri hentugast að fá mér ?
hér er skjásýnishorn úr everest sem sýnir véla spekkana ef það hjálpar
er nýbúinn að kaupa mér anatec overture 2 kassa til að þagga smá niðrí henni, og hávaðinn fór úr 65db í 52db við það, en ég er ekki orðinn sáttur.
mesti hávaðinn kemur úr örgjörva og kubbasettsviftunni en ég hef aldrei fiktað mikið í slíku , er alveg öruggt fyrir mig að fjarlægja örgjörva viftuna og setja eitthvað hljóðlátara og jafnvel betra á ?
ef svo er hvernig viftu væri hentugast að fá mér ?
hér er skjásýnishorn úr everest sem sýnir véla spekkana ef það hjálpar