Síða 1 af 1
Vantar betri 120mm eða 80mm viftu undir 60 db
Sent: Mið 14. Des 2005 14:16
af hilmar_jonsson
Jæja.
Ég er orðinn leiður á öllum þessum SilentX, noiseblocker, noiseless, Cool'n'silent fan.
Mig vantar öfluga viftu og er svona nokk sama um hávaða (undir 60 db). Er einhver sem þið mælið með?
Sent: Mið 14. Des 2005 15:01
af CraZy
er ekki tornado málið þá ? (er enn verið að selja þær? )
Sent: Mið 14. Des 2005 15:33
af hilmar_jonsson
Ég fann eina í Task, en hún er 92mm. Pæling að taka þá bara tvær svona.
http://www.computer.is/vorur/2147
http://www.computer.is/vorur/2147
...og eina svona. Ég fann ekki betri viftur.
http://www.computer.is/vorur/5089
Sent: Fim 15. Des 2005 14:14
af hilmar_jonsson
Ég hringdi niður í task. Þeir sögðust vera hættir með þessar viftur af mannúðarástæðum. Sölumaur þar sagði að þetta væru serverviftur sem ættu heima niðurgrafnar úti á eyðieyju langt í burtu.
Sent: Fim 15. Des 2005 15:54
af CraZy
haha
þessar bölvuðu viftur, högvandi mann og annan
Sent: Fös 16. Des 2005 14:13
af DoRi-
make's sense... þá er líka málið að hafa 23cm borðviftu blásandi í kassan
Sent: Fös 16. Des 2005 22:48
af Viktor
DoRi- skrifaði:make's sense... þá er líka málið að hafa 23cm borðviftu blásandi í kassan
Hef lengi pælt í því