Síða 1 af 1

Hvernig læsir maður PCI á Asus A8N SLi Deluxe

Sent: Lau 10. Des 2005 01:57
af Pepsi
titillinn segir allt, ég virðist ekki geta læst þessu, er stillt á 100 í bios........

Hjálp!!

Sent: Lau 10. Des 2005 17:37
af gnarr
PCI ætti að vera í 33MHz... :shock:

Sent: Lau 10. Des 2005 17:50
af Pepsi
ég allavega virðist ekki geta læst þessu, get farið með þetta langt uppfyrir 100 en ekkert niður. :shock:

Sent: Lau 10. Des 2005 17:55
af gnarr
ertu ekki að rugla saman PCIe og PCI ? PCIe á að vera í 100MHz.

Sent: Lau 10. Des 2005 18:39
af axyne
Þarf eitthvað að læsa PCI-E ?

er þetta ekki alltaf fast þótt fiktað sé í FSB

Sent: Lau 10. Des 2005 18:54
af kristjanm
Ef það stendur í BIOSnum að PCI-e sé 100mhz þá verður það áfram 100mhz þrátt fyrir breytingar á HTT/FSB.

Sent: Sun 11. Des 2005 01:47
af Pepsi
Akkurat ég er búinn að komast að því, en mig vantar ennþá info um hvernig á að stilla/læsa pci í 33....... Eflaust get ég leitað að því sjálfur á veraldarvefnum en þetta er svo auðvelt að spyrjast fyri hérna og fá snilldarsvör hjá ykkur snillingunum...........

Sent: Sun 11. Des 2005 02:28
af Pepsi
Þessi möguleiki er ekki til staðr í biosn hjá mér, update eða downgrade bios?

Er það ekki eini mögueikinn, það er að segja ef ég ætla að overclocka??