Síða 1 af 1

Er hægt að yfirklukka þennan örgjörva ?

Sent: Mán 28. Nóv 2005 17:43
af kraft
Ég var að pæla í því hvort að það sé hægt að yfirklukka örrann minn ... ef svo er hvort einhver gæti aðstoðað mig :)

Sent: Mán 28. Nóv 2005 20:37
af hahallur
hmmm....I'll have to ask my dad on this one.

Sent: Mán 28. Nóv 2005 21:34
af hilmar_jonsson
Þetta er eins og að spyrja stærðfræðing:

Hvað er f(x) = ((x^2+2x+1)^(1/3))/((x^2+1)^(1/2)) mikið?

Vona að þú sért einhverju nær.

Sent: Mán 28. Nóv 2005 21:57
af Yank
Já það er hægt en bara með því að hækka fsb. Og þá er spurningin orðin hvað móðurborðið, eða minni haldi aftur af þér.

Sent: Þri 29. Nóv 2005 00:19
af gumol
hilmar_jonsson skrifaði:Þetta er eins og að spyrja stærðfræðing:

Hvað er f(x) = ((x^2+2x+1)^(1/3))/((x^2+1)^(1/2)) mikið?

Vona að þú sért einhverju nær.

Ég næ ekki tengingunni

Sent: Þri 29. Nóv 2005 00:21
af Birkir
Fyrstu tvö svörin við þessum þræði voru eiginlega alveg út í hött imo.

Sent: Þri 29. Nóv 2005 00:45
af CendenZ
hilmar_jonsson skrifaði:Þetta er eins og að spyrja stærðfræðing:

Hvað er f(x) = ((x^2+2x+1)^(1/3))/((x^2+1)^(1/2)) mikið?

Vona að þú sért einhverju nær.



Það færi eftir því hvað X væri.

annars er þetta fall ósköp einfallt.

Sent: Þri 29. Nóv 2005 01:47
af gumol
f(x) er amk. á bilinu -1 og rúmlega 0.5

Sent: Þri 29. Nóv 2005 02:05
af CendenZ
nah

vitum ekkert fyrr en við reiknum þetta almennilega :)

þetta er klárlega bogið fall með bæði hápunkti og lápunkti

Sent: Þri 29. Nóv 2005 10:40
af vjoz
Djöfull er ég feginn að hafa ekki lesið þennan vef í 2 ár, nú er önnur 2ja ára pása.

Sent: Þri 29. Nóv 2005 10:42
af gnarr
Djöfull erum við fegnir!

Sent: Þri 29. Nóv 2005 11:11
af Stutturdreki
gumol skrifaði:f(x) er amk. á bilinu -1 og rúmlega 0.5
Nánar tiltekið er f(x) uppkúpt parabóla með hágildið f(x) = 1,17359.. í x=0,562.. og f(x) stefnir á 0 þegar x stefnir á plús óendanlegt og f(x) stefnir á 0 þegar x stefnir á plús óendanlegt þannig að það eru engin lággildi.

Þar af leiðandi er f(x) = <0, 1.174] fyrir öll x.

Eða það segir Excel amk. :) Nenni ekki að diffra þetta og reikna markgildin..

Sent: Þri 29. Nóv 2005 11:14
af axyne
gnarr skrifaði:Djöfull erum við fegnir!


*5*

Sent: Þri 29. Nóv 2005 16:09
af CraZy
vjoz skrifaði:Djöfull er ég feginn að hafa ekki lesið þennan vef í 2 ár, nú er önnur 2ja ára pása.
kur rækallin? aldrei séð þig áður hehe

Sent: Mið 30. Nóv 2005 13:59
af kraft
Ég var alltaf lélegur í stærðfræði þannig að þetta er eins og bull í mínum augum :-D