Nokkrar spurningar um kælingu
Sent: Fös 04. Nóv 2005 08:57
Málið er að ég ætla að fara gera vélarnar hjá mér hljóðlátari
Hérna eru vélarnar.
ok þá er það málið
með Vél 1 (eða mína tölvu)
þá var ég að pæla í að fá mér 3 SilenX 120mm 11dBA setja 1 á sitthvort Coolermaster 4in3 bracket og 1 sem blæs út af aftan.
síðan að setja 1 SilenX 80mm 11dBA í toppinn síðan ætla ég einnig að fá mér Zalman VGA Cooler VF700-Cu á skjákortið
ok þá er það semsagt spurningar með Vél 1
a. þarf ég nokkuð viftustýringu ef ég er með þessar viftur.
b. hvaða power supply mælið þið með sem er hljóðlátt og er lágmark 450 W(eru t.d. OCZ modstream nokkuð hljóðlát)
ok þá er þessari vél lokið.
Vél 2 (konan)
þar ætlaði ég að fá mér 1 SilenX 120mm 11dBA í kassann og síðan var ég að pæla í örgjörva kælingu þar (vélin er 2.4 P4 og þyngsta sem hún er notuð í er að spila cs öðru hverju, þannig að mér finnst svolítið mikið að fá mér zalman sveppinn í hana)
þá er það semsagt spurningin hvaða hljóðlátu örgjörva kælingu mælið þið með, eða ætti ég bara að fá mér zalman sveppinn ?
ok vél 3. (linux dollan)
þar er ég að pæla í hvaða kælingu ég ætti að fá mér á örrann (get ég keypt einhverja kælingu á þennan örgjörva?? ) ég veit ekkert hvernig kæling það ætti að vera (ég var nú að pæla í hvort að maður gæti bara ekki "mixað" silentx viftu í staðin fyrir þá sem er það núna
jæja
þá er þetta búið
og alveg endilega reynið að svara þessum spurningum hjá mér.
með fyrirfram þökk
urban-
Hérna eru vélarnar.
ok þá er það málið
með Vél 1 (eða mína tölvu)
þá var ég að pæla í að fá mér 3 SilenX 120mm 11dBA setja 1 á sitthvort Coolermaster 4in3 bracket og 1 sem blæs út af aftan.
síðan að setja 1 SilenX 80mm 11dBA í toppinn síðan ætla ég einnig að fá mér Zalman VGA Cooler VF700-Cu á skjákortið
ok þá er það semsagt spurningar með Vél 1
a. þarf ég nokkuð viftustýringu ef ég er með þessar viftur.
b. hvaða power supply mælið þið með sem er hljóðlátt og er lágmark 450 W(eru t.d. OCZ modstream nokkuð hljóðlát)
ok þá er þessari vél lokið.
Vél 2 (konan)
þar ætlaði ég að fá mér 1 SilenX 120mm 11dBA í kassann og síðan var ég að pæla í örgjörva kælingu þar (vélin er 2.4 P4 og þyngsta sem hún er notuð í er að spila cs öðru hverju, þannig að mér finnst svolítið mikið að fá mér zalman sveppinn í hana)
þá er það semsagt spurningin hvaða hljóðlátu örgjörva kælingu mælið þið með, eða ætti ég bara að fá mér zalman sveppinn ?
ok vél 3. (linux dollan)
þar er ég að pæla í hvaða kælingu ég ætti að fá mér á örrann (get ég keypt einhverja kælingu á þennan örgjörva?? ) ég veit ekkert hvernig kæling það ætti að vera (ég var nú að pæla í hvort að maður gæti bara ekki "mixað" silentx viftu í staðin fyrir þá sem er það núna
jæja
þá er þetta búið
og alveg endilega reynið að svara þessum spurningum hjá mér.
með fyrirfram þökk
urban-