Síða 1 af 12

3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mán 20. Sep 2021 20:27
af Fletch
Gerði nýjan þráð í stað https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=70704 þar sem OP er ekki að update'a

Gerði líka Top lista fyrir single GPU, multi gpus(Tók multi gpu út, SLi og Crossfire er hvort eð er dautt), því er 2 listar, aðal og laptops

ATH: Sama og áður, það er ekki nóg að skjáskot af scorinu, það þarf að vera linkur á 3dmark resultið sem er valid.

3D Mark - Timespy - Iceland


*ef þið sjáið errors let me know

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mán 20. Sep 2021 21:16
af Longshanks
=D>

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 21. Sep 2021 08:59
af Tbot
Er þetta split personality:

Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 21. Sep 2021 09:28
af GuðjónR
Tbot skrifaði:Er þetta split personality:

Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.

Þú getur átt fleiri en eina tölvu :happy

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 21. Sep 2021 09:35
af Tbot
GuðjónR skrifaði:
Tbot skrifaði:Er þetta split personality:

Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.

Þú getur átt fleiri en eina tölvu :happy


Venjan er að besta skor gildi.

Annars væri t.d. hægt að setja inn skor frá 386 og 486 vélunum. :megasmile

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 21. Sep 2021 14:13
af Haraldur25
Snillingur. Lengi búinn að bíða eftir þessu =D>

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 21. Sep 2021 21:39
af Nariur
Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.

http://www.3dmark.com/3dm/66335321?logi ... tMSbFWuSAQ

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 22. Sep 2021 17:28
af Fletch
Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.


Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 22. Sep 2021 20:12
af Dr3dinn

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 22. Sep 2021 20:42
af Fletch
Dr3dinn skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/66367006?


image_2021-09-22_204707.png
image_2021-09-22_204707.png (18.29 KiB) Skoðað 35741 sinnum

þarf að vera valid test

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 23. Sep 2021 17:33
af Nariur
Fletch skrifaði:
Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.


Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?


Ég er með 16Gb Micron B-die og DRAM calculator fílar það ekki, svo ég gafst upp á því. Ég fiktaði einu sinni enn í því og reyndi stillingar fyrir Micron E-die og það gaf mér eitthvað. Ekki allt sem ég vildi, en eitthvað.

Þetta er 3080Ti, ekki 3080 eins og þú skráðir BTW.

https://www.3dmark.com/3dm/66398426?

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 23. Sep 2021 19:28
af Fletch
Nariur skrifaði:
Fletch skrifaði:
Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.


Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?


Ég er með 16Gb Micron B-die og DRAM calculator fílar það ekki, svo ég gafst upp á því. Ég fiktaði einu sinni enn í því og reyndi stillingar fyrir Micron E-die og það gaf mér eitthvað. Ekki allt sem ég vildi, en eitthvað.

Þetta er 3080Ti, ekki 3080 eins og þú skráðir BTW.

https://www.3dmark.com/3dm/66398426?


score updated

þetta er soldið dútl að finna timings með DRAM calculater en well worth it í benchmarking á Ryzen

mitt samsung b-die er t.d. rated DDR3600 16-16-16-38 en ég er að keyra það á DDR3800 14-14-14-28, öll subtimings tweaked líka :twisted:

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 23. Sep 2021 23:04
af dabbihall

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fös 24. Sep 2021 00:34
af Nariur
Ég er búinn að vera að í 6 tíma. Ég er hættur. Minnið fer þangað og ekki lengra. Ef þið viljið há Time Spy skor á Ryzen kaupið Samsung b-die.

http://www.3dmark.com/3dm/66407974?logi ... nInzxje-Uw

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fös 24. Sep 2021 00:51
af ecoblaster

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Sun 26. Sep 2021 17:20
af Dr3dinn
https://www.3dmark.com/3dm/66505492?
Tók alveg nokkrar tilraunir að ná valid :L

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Sun 26. Sep 2021 18:20
af einar1001

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mán 27. Sep 2021 21:25
af Haraldur25

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 28. Sep 2021 19:48
af Brynjarolafur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 07. Okt 2021 10:20
af trojan

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 17. Nóv 2021 18:36
af trojan
https://www.3dmark.com/spy/24294863

10900k Aorus xreme 3080 aio waterforce

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 18. Nóv 2021 22:55
af nonesenze
nýtt score

sry hérna er það
https://www.3dmark.com/3dm/68560331?

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Lau 04. Des 2021 19:45
af agnarkb
Svona skítsæmilegt

http://www.3dmark.com/spy/24680402

Hlakka til að uppfæra CPU!

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Sun 05. Des 2021 15:32
af batti01
Ye olde TS run, á eftir að yfirklukka minni & kæla örgjöfann betur

https://www.3dmark.com/spy/24208001

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Sun 23. Jan 2022 15:24
af Longshanks
Gamla góða tímafreka timespy, á eftir að adda gpu í loopuna. Topp skor í single gpu virðist rangt merkt sem 10900k en er í raun 5950x?
https://www.3dmark.com/spy/25741486
20 277 in Time Spy.png
20 277 in Time Spy.png (580.09 KiB) Skoðað 32556 sinnum