Síða 1 af 12
3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Mán 20. Sep 2021 20:27
af Fletch
Gerði nýjan þráð í stað https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=70704 þar sem OP er ekki að update'a
Gerði líka Top lista fyrir single GPU, multi gpus(Tók multi gpu út, SLi og Crossfire er hvort eð er dautt), því er 2 listar, aðal og laptops
ATH: Sama og áður, það er ekki nóg að skjáskot af scorinu, það þarf að vera linkur á 3dmark resultið sem er valid.
3D Mark - Timespy - Iceland
*ef þið sjáið errors let me know
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Mán 20. Sep 2021 21:16
af Longshanks
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Þri 21. Sep 2021 08:59
af Tbot
Er þetta split personality:
Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Þri 21. Sep 2021 09:28
af GuðjónR
Tbot skrifaði:Er þetta split personality:
Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.
Þú getur átt fleiri en eina tölvu
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Þri 21. Sep 2021 09:35
af Tbot
GuðjónR skrifaði:Tbot skrifaði:Er þetta split personality:
Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.
Þú getur átt fleiri en eina tölvu
Venjan er að besta skor gildi.
Annars væri t.d. hægt að setja inn skor frá 386 og 486 vélunum.
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Þri 21. Sep 2021 14:13
af Haraldur25
Snillingur. Lengi búinn að bíða eftir þessu
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Þri 21. Sep 2021 21:39
af Nariur
Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.
http://www.3dmark.com/3dm/66335321?logi ... tMSbFWuSAQ
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Mið 22. Sep 2021 17:28
af Fletch
Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.
Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Mið 22. Sep 2021 20:12
af Dr3dinn
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Mið 22. Sep 2021 20:42
af Fletch
Dr3dinn skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/66367006?
- image_2021-09-22_204707.png (18.29 KiB) Skoðað 36003 sinnum
þarf að vera valid test
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Fim 23. Sep 2021 17:33
af Nariur
Fletch skrifaði:Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.
Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?
Ég er með 16Gb Micron B-die og DRAM calculator fílar það ekki, svo ég gafst upp á því. Ég fiktaði einu sinni enn í því og reyndi stillingar fyrir Micron E-die og það gaf mér eitthvað. Ekki allt sem ég vildi, en eitthvað.
Þetta er 3080Ti, ekki 3080 eins og þú skráðir BTW.
https://www.3dmark.com/3dm/66398426?
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Fim 23. Sep 2021 19:28
af Fletch
Nariur skrifaði:Fletch skrifaði:Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.
Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?
Ég er með 16Gb Micron B-die og DRAM calculator fílar það ekki, svo ég gafst upp á því. Ég fiktaði einu sinni enn í því og reyndi stillingar fyrir Micron E-die og það gaf mér eitthvað. Ekki allt sem ég vildi, en eitthvað.
Þetta er 3080Ti, ekki 3080 eins og þú skráðir BTW.
https://www.3dmark.com/3dm/66398426?
score updated
þetta er soldið dútl að finna timings með DRAM calculater en well worth it í benchmarking á Ryzen
mitt samsung b-die er t.d. rated DDR3600 16-16-16-38 en ég er að keyra það á DDR3800 14-14-14-28, öll subtimings tweaked líka
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Fim 23. Sep 2021 23:04
af dabbihall
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Fös 24. Sep 2021 00:34
af Nariur
Ég er búinn að vera að í 6 tíma. Ég er hættur. Minnið fer þangað og ekki lengra. Ef þið viljið há Time Spy skor á Ryzen kaupið Samsung b-die.
http://www.3dmark.com/3dm/66407974?logi ... nInzxje-Uw
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Fös 24. Sep 2021 00:51
af ecoblaster
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Sun 26. Sep 2021 17:20
af Dr3dinn
https://www.3dmark.com/3dm/66505492?
Tók alveg nokkrar tilraunir að ná valid :L
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Sun 26. Sep 2021 18:20
af einar1001
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Mán 27. Sep 2021 21:25
af Haraldur25
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Þri 28. Sep 2021 19:48
af Brynjarolafur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Fim 07. Okt 2021 10:20
af trojan
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Mið 17. Nóv 2021 18:36
af trojan
https://www.3dmark.com/spy/2429486310900k Aorus xreme 3080 aio waterforce
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Fim 18. Nóv 2021 22:55
af nonesenze
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Lau 04. Des 2021 19:45
af agnarkb
Svona skítsæmilegt
http://www.3dmark.com/spy/24680402Hlakka til að uppfæra CPU!
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Sun 05. Des 2021 15:32
af batti01
Ye olde TS run, á eftir að yfirklukka minni & kæla örgjöfann betur
https://www.3dmark.com/spy/24208001
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sent: Sun 23. Jan 2022 15:24
af Longshanks
Gamla góða tímafreka timespy, á eftir að adda gpu í loopuna. Topp skor í single gpu virðist rangt merkt sem 10900k en er í raun 5950x?
https://www.3dmark.com/spy/25741486
- 20 277 in Time Spy.png (580.09 KiB) Skoðað 32818 sinnum