Síða 1 af 1
Voltage
Sent: Þri 18. Okt 2005 18:17
af Arnarr
ég var að spá hvort að þetta sé í lagi?? sérstaklega í sambandi við rafmagnið, var að fá annan harða disk og svona en er bara með 300 watta psu.
Sent: Þri 18. Okt 2005 18:35
af Yank
Sent: Þri 18. Okt 2005 18:46
af Arnarr
takk fyrir gott og fljótt svar
Sent: Mið 19. Okt 2005 08:09
af gnarr
Það er allt í góðu lagi hjá þér samkvæmt þessu screenshotti. Öll rail eru eiginlega akkúrat á speccum og ekkert of heitt í kassanum.
Sent: Mið 19. Okt 2005 10:39
af hahallur
Mikið rosalega hlýtur að vera skemmtilegt hljóð úr chipsettinu.
Sent: Mið 19. Okt 2005 16:43
af viddi
hahallur skrifaði:Mikið rosalega hlýtur að vera skemmtilegt hljóð úr chipsettinu.
var einmitt að hugsa það sama
Sent: Mið 19. Okt 2005 17:34
af Arnarr
NO SHIT
Sent: Mið 19. Okt 2005 17:52
af kristjanm
Hvaða móðurborð er þetta?
Sent: Mið 19. Okt 2005 19:36
af MezzUp
hahallur skrifaði:Mikið rosalega hlýtur að vera skemmtilegt hljóð úr chipsettinu.
I don't get it...
Sent: Mið 19. Okt 2005 20:59
af Zaphod
Svona miðað við það að það snýst u.þ.b 7000 snúninga á mínútu .
Sent: Mið 19. Okt 2005 21:38
af Mr.Jinx
hehe, Damn Asus?
Sent: Mið 19. Okt 2005 21:47
af Pandemic
UUU svona litlar viftur snúast yfirleitt alltaf á svona háum snúningum ég var með eina á 9000rpm sem var svona lítill heyrist ekkert svakalega í henni.
Sent: Mið 19. Okt 2005 21:52
af MezzUp
Zaphod skrifaði:Svona miðað við það að það snýst u.þ.b 7000 snúninga á mínútu .
Já ok, voruð að meina það. Ég hélt að verið væri að tala um hljóðkubbinn á móðurborðinu
Hefði mátt skrifast „skemmtilegt hljóð úr chipsett viftunni“
Annars eru 7000 snúningar ekkert svakalegt fyrir svona litla northbridge viftu
Sent: Fim 20. Okt 2005 01:03
af kristjanm
Það var svakalegt á ASUS A8N-SLI Deluxe móðurborðinu mínu. Engin leið að hægja á henni og engin leið að skipta um kælingu þar sem að skjákortið náði yfir hana.