Er verið að gera grín að manni "niðurskurður hjá MSI&qu


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er verið að gera grín að manni "niðurskurður hjá MSI&qu

Pósturaf hsm » Mán 04. Júl 2005 19:16

Þetta er nú bara djók eru þeir með lítin dropateljara fyrir kælikremið hjá sér.
Þetta hlítur að gefa falska kælingu á NB. En ég verð nú að viðurkenna að þetta fékk mig til að :D og svo varð ég :evil:
Viðhengi
nbf.jpg
nbf.jpg (85.33 KiB) Skoðað 397 sinnum
Síðast breytt af hsm á Mán 04. Júl 2005 19:36, breytt samtals 1 sinni.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 04. Júl 2005 19:19

Haha, :lol:

kannski töldu þeir ekki þörf á kælifeiti og vildu spara sér nokkrar kr.
5 kr á móðurborð sinnum 10þús móðurborð gera 50þús kall :D

Efast samt um að það hafi verið málið. :wink: