Núna langar mig að breyta solid front panel í mesh front panel. Ég er að velta því fyrir mér hvar gataplötur fást á höfuðborgarsvæðinu. Ég sé að FerroZink býður upp á þetta á Akureyri en mér þætti fínt að fá þetta hérna í nágrenninu.
Málin á plötunni yrðu ca 50x30cm
Þetta þyrfti helst að vera einhvernvegin líkt og á myndinni svo að það sé nægilegt loftflæði.
Bestu þakkir!
