Jæja ég var nú ekki beint sáttur við hvað diskurinn minn var heitur inn í boxinu mínu þar sem ég var farinn að brenna mig á honum ef hann var búinn að vera í gangi í heilan dag idle þannig að ég ákvað að skella 80mm viftu á boxið og toggle rofa til að breyta á milli 5V/enginn hávaði og 12V/hávaði.
Ég tók rafmagnið frá molex tenginu að disknum og lóðaði vírana þar við toogle rofann og í viftuna.
Hér eru myndir frá projectinu og efni notuð
-HDD box(fæst í helstu tölvuverslunum landsins)
-Toggle rofi(fæst í íhlutum)
-vírar(fást í íhlutum)
-80mm vifta(fæst í öllum helstu tölvuverslunum landsins)
Utanáliggjandi hdd box mod
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Utanáliggjandi hdd box mod
- Viðhengi
-
- Svona er þetta þegar þetta er komið saman með 80mm viftuna ofan á
- P1010059.JPG (52.09 KiB) Skoðað 405 sinnum
-
- toggle rofinn
- P1010056.JPG (53.31 KiB) Skoðað 405 sinnum
-
- heildar lookið
- P1010054.JPG (65.6 KiB) Skoðað 405 sinnum
-
- Hérna er hvernig vírarnir voru tengdir við molex tengið
- P1010055.JPG (47.26 KiB) Skoðað 405 sinnum
-
- Hérna er hvernig vírarnir eru tengdir
- skets.JPG (15.91 KiB) Skoðað 405 sinnum