Síða 1 af 1
Tölvukassi + Góð kæling ?
Sent: Fös 01. Júl 2005 18:46
af hsm
Ætla að fá mér nýjan kassa sem þarf að vera með góðum möguleika á kælingu t.d með auka viftum.
Hverju mælið þið með
Verðbil 0-20.000kr má vera án aflgjafa.
Annars eru allar uppástungur vel þegnar.
Sent: Fös 01. Júl 2005 19:36
af urban
þennan
hérna
(ATH !!! gæti verið að það sé hægt að fá hann ódýrari annar staðar... ég nennti ekki að ath það)
Sent: Fös 01. Júl 2005 20:00
af ponzer
Hann er 2k ódýrari í Start:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=947
En það er bara vesen að vara að burðast með 20-25kg kassa !
Sent: Fös 01. Júl 2005 20:00
af galileo
mæli með stackernum
Sent: Fös 01. Júl 2005 20:04
af gnarr
Ég stórlega efast um að hann ætli að labba með kassann tíl keflavíkur.
Sent: Fös 01. Júl 2005 20:06
af Hognig
ég var með 25kílóa kassa á sínum tíma, big scorpion... þótt hann var stór fannst mér ekkert mál að "þvælast" með hann
Sent: Fös 01. Júl 2005 21:52
af ponzer
Jájá en þetta er bara ég, sé ekki tilganginn með því að vera með einnhvern "hjúts" kassa ef þú getur haft hann minni og þægilegri í að "þvælast".
Sent: Fös 01. Júl 2005 22:00
af Hognig
ponzer skrifaði:Jájá en þetta er bara ég, sé ekki tilganginn með því að vera með einnhvern "hjúts" kassa ef þú getur haft hann minni og þægilegri í að "þvælast".
er reyndar sammála þér því en þar sem shuttle og þetta dót var ekki komið þá, þá var "tískan" að hafa þetta alveg ógéðslega stórt en núna er þetta sver öfugt
Sent: Fös 01. Júl 2005 22:05
af fallen
úff
http://task.is/?webID=1&p=288&sp=259&item=1216
þessi, án efa.
allt hljóðeinangrað, getur ráðið hvort hdds séu lóðréttir eða láréttir ofl..
lookar líka bara svo ógeðslega vel
Sent: Lau 02. Júl 2005 01:19
af zaiLex
akkuru bjóða kassar ekki upp á það að fjarlægja fdd slotin og láta 3,5"HDD eða 5,25" í staðinn
Sent: Lau 02. Júl 2005 07:13
af urban
hmm
þú segir að það sé vesen að "burðast með" 20 - 25 kg kassa (btw kassinn er 14.7 kg(32.3 lbs) sjálfur)
hmm segjum svo að maður fari á lan 1 sinni í mánuði... skiptir það þá svo rosalega miklu máli hvort hann sé 6 kg (miðað við t.d. Lian-Li PC60 sem er 19 lbs eða ca 9 kg) til eða frá kassinn ??
það sem ég að við er að maður heldur á kassanum útí bíl og úr bílnum...
meðal manneskja er nú ekki það hrikalega aum að hún geti ekki borið 5 kíló í viðbót ca 10 metra !!
lóðrétta hdd.. það er eitthvað sem ég hef ALDREI séð... meinaru ekki (ATH nú skoðaði ég ekkert meira kassan en ég sá á síðunni hjá task) hvort þeir snúi fram/aftur að hægri/vinstri ??
Sent: Sun 03. Júl 2005 19:42
af hsm
Coolermaster Stacker er kominn í hús og flutningur er hafinn.
Sent: Sun 03. Júl 2005 20:06
af Hognig
congrats
Sent: Sun 03. Júl 2005 20:47
af fallen
urban- skrifaði:lóðrétta hdd.. það er eitthvað sem ég hef ALDREI séð... meinaru ekki (ATH nú skoðaði ég ekkert meira kassan en ég sá á síðunni hjá task) hvort þeir snúi fram/aftur að hægri/vinstri ??
Getur látið diskana standa á hlið eða liggja venjulega í þessum kassa.
Sent: Mán 04. Júl 2005 00:59
af Snorrmund
urban- skrifaði:hmm
þú segir að það sé vesen að "burðast með" 20 - 25 kg kassa (btw kassinn er 14.7 kg(32.3 lbs) sjálfur)
hmm segjum svo að maður fari á lan 1 sinni í mánuði... skiptir það þá svo rosalega miklu máli hvort hann sé 6 kg (miðað við t.d. Lian-Li PC60 sem er 19 lbs eða ca 9 kg) til eða frá kassinn ??
það sem ég að við er að maður heldur á kassanum útí bíl og úr bílnum...
meðal manneskja er nú ekki það hrikalega aum að hún geti ekki borið 5 kíló í viðbót ca 10 metra !!
AMEN.. svo finnst mér betra að hafa þungt stál í kössunum frekar en mjög létt ál eins og í þessum léttu kössunum.. Minn kassi hefur(óvart) fengið nokkur högg á sig.. dottið og þannig lagað.. en svo kassin hjá vini mínum sem aldrei hefur fengið högg á sig og hann hefur alltaf farið með hann eins og silki fékk núna um daginn STÓRA beyglu þegar hann rakst utan í horn á kommóðu..
Sent: Mán 04. Júl 2005 09:37
af Hognig
Snorrmund skrifaði:urban- skrifaði:hmm
þú segir að það sé vesen að "burðast með" 20 - 25 kg kassa (btw kassinn er 14.7 kg(32.3 lbs) sjálfur)
hmm segjum svo að maður fari á lan 1 sinni í mánuði... skiptir það þá svo rosalega miklu máli hvort hann sé 6 kg (miðað við t.d. Lian-Li PC60 sem er 19 lbs eða ca 9 kg) til eða frá kassinn ??
það sem ég að við er að maður heldur á kassanum útí bíl og úr bílnum...
meðal manneskja er nú ekki það hrikalega aum að hún geti ekki borið 5 kíló í viðbót ca 10 metra !!
AMEN.. svo finnst mér betra að hafa þungt stál í kössunum frekar en mjög létt ál eins og í þessum léttu kössunum.. Minn kassi hefur(óvart) fengið nokkur högg á sig.. dottið og þannig lagað.. en svo kassin hjá vini mínum sem aldrei hefur fengið högg á sig og hann hefur alltaf farið með hann eins og silki fékk núna um daginn STÓRA beyglu þegar hann rakst utan í horn á kommóðu..
hvernig ferðu af því að missa kassann? og alltílagi með allt bara eða?
Sent: Mán 04. Júl 2005 10:00
af gnarr
harðir diskar þola 70G, þannig að það er frekar ólíklegt að tölvur skemmist þótt þær detti úr talsverðri hæð.
Sent: Mán 04. Júl 2005 12:10
af ponzer
urban- skrifaði:hmm
þú segir að það sé vesen að "burðast með" 20 - 25 kg kassa (btw kassinn er 14.7 kg(32.3 lbs) sjálfur)
Dohhh... Kassinn er kannski 15kg svo er systemið einnhver kíló !!
Sent: Mán 04. Júl 2005 12:35
af urban
ponzer skrifaði:urban- skrifaði:hmm
þú segir að það sé vesen að "burðast með" 20 - 25 kg kassa (btw kassinn er 14.7 kg(32.3 lbs) sjálfur)
Dohhh... Kassinn er kannski 15kg svo er systemið einnhver kíló !!
já ég veit vel að systemið sé nokkur kíló.....
en þa er jafn þungt hvort sem þú ert með coolermasterinn sem er 14.7 kg eða lian li sem er ca 9 kg.... þannig að það er ca 5 - 6 kg munur á kössunum...
Sent: Mán 04. Júl 2005 13:06
af ponzer
urban- skrifaði:ponzer skrifaði:urban- skrifaði:hmm
þú segir að það sé vesen að "burðast með" 20 - 25 kg kassa (btw kassinn er 14.7 kg(32.3 lbs) sjálfur)
Dohhh... Kassinn er kannski 15kg svo er systemið einnhver kíló !!
já ég veit vel að systemið sé nokkur kíló.....
en þa er jafn þungt hvort sem þú ert með coolermasterinn sem er 14.7 kg eða lian li sem er ca 9 kg.... þannig að það er ca 5 - 6 kg munur á kössunum...
Og hvað kemur það þessu við
urban- skrifaði:hmm
þú segir að það sé vesen að "burðast með" 20 - 25 kg kassa (btw kassinn er 14.7 kg(32.3 lbs) sjálfur)
Sent: Mán 04. Júl 2005 14:32
af Snorrmund
Hognig skrifaði:Snorrmund skrifaði:urban- skrifaði:hmm
þú segir að það sé vesen að "burðast með" 20 - 25 kg kassa (btw kassinn er 14.7 kg(32.3 lbs) sjálfur)
hmm segjum svo að maður fari á lan 1 sinni í mánuði... skiptir það þá svo rosalega miklu máli hvort hann sé 6 kg (miðað við t.d. Lian-Li PC60 sem er 19 lbs eða ca 9 kg) til eða frá kassinn ??
það sem ég að við er að maður heldur á kassanum útí bíl og úr bílnum...
meðal manneskja er nú ekki það hrikalega aum að hún geti ekki borið 5 kíló í viðbót ca 10 metra !!
AMEN.. svo finnst mér betra að hafa þungt stál í kössunum frekar en mjög létt ál eins og í þessum léttu kössunum.. Minn kassi hefur(óvart) fengið nokkur högg á sig.. dottið og þannig lagað.. en svo kassin hjá vini mínum sem aldrei hefur fengið högg á sig og hann hefur alltaf farið með hann eins og silki fékk núna um daginn STÓRA beyglu þegar hann rakst utan í horn á kommóðu..
hvernig ferðu af því að missa kassann? og alltílagi með allt bara eða?
Missti hann reyndar ekkert sko, hann datt á hliðina þegar ég var að flyjta hann til í bíl estti kassan inni bíl lóðréttan ætlaði að setja skjáinn hliðiná og leggja hann svo niður.. setti skjáinn hliðiná en gleymdi að leggja hann niður
EEEen.. Enginn skaði skeður
.. Eða.. Einn viftuSPAÐI brotnaði
Sent: Mán 04. Júl 2005 16:36
af urban
ponzer skrifaði:urban- skrifaði:ponzer skrifaði:urban- skrifaði:hmm
þú segir að það sé vesen að "burðast með" 20 - 25 kg kassa (btw kassinn er 14.7 kg(32.3 lbs) sjálfur)
Dohhh... Kassinn er kannski 15kg svo er systemið einnhver kíló !!
já ég veit vel að systemið sé nokkur kíló.....
en þa er jafn þungt hvort sem þú ert með coolermasterinn sem er 14.7 kg eða lian li sem er ca 9 kg.... þannig að það er ca 5 - 6 kg munur á kössunum...
Og hvað kemur það þessu við
urban- skrifaði:hmm
þú segir að það sé vesen að "burðast með" 20 - 25 kg kassa (btw kassinn er 14.7 kg(32.3 lbs) sjálfur)
málið er það að þú verður að skoða það sem ég skrifaði þar fyrir neðan líka !!!
ég sjálfur skrifaði:hmm
þú segir að það sé vesen að "burðast með" 20 - 25 kg kassa (btw kassinn er 14.7 kg(32.3 lbs) sjálfur)
hmm segjum svo að maður fari á lan 1 sinni í mánuði... skiptir það þá svo rosalega miklu máli hvort hann sé 6 kg (miðað við t.d. Lian-Li PC60 sem er 19 lbs eða ca 9 kg) til eða frá kassinn ??
það sem ég að við er að maður heldur á kassanum útí bíl og úr bílnum...
meðal manneskja er nú ekki það hrikalega aum að hún geti ekki borið 5 kíló í viðbót ca 10 metra !!
það sem ég meina með þessu er að skiptir það svo miklu máli þegar þú ferð á lan 1 sinni í mánuði hvort að kassinn sé 14,7 kg + system eða 9.? + system
systemið er alltaf jafn þungt (eða ætti allavega að vera það)
þá get ég ekki séð að þessi 5 - 6 kg ættu að muna svo miklu
ég tók fram þarna í fyrsta póstinum að kassinn væri 14,7 kg
sjálfur og ég þykist nú alveg vita það að það sem er sett í hann séu einhver kíló
og það sem ég var að meina með þessu innleggi þarna var það að þessi 5 - 6 kg sem munar á þessum kössum ættu ekki að hamla mönnum svo gríðarlega þar sem meðal tölvunotandi er ekki á lani eða á ferðalagi með tölvunna sína oftar en ca 1 sinni í mánuði
Sent: Mán 17. Okt 2005 11:38
af Mumminn
ég prófaði að vigta kassann minn um daginn :S "wich btw I'm not doing again" og hann var c.a. 36kg með öllu.