Síða 1 af 1

HDD Silencerar

Sent: Sun 19. Jún 2005 19:52
af CCR
Hvaða HDD silencerar eru bestir. Ég er semsagt að tala um einhverslags box sem HDD er settur inní og það á að dempa lætin eitthvað

Sent: Sun 19. Jún 2005 20:14
af Mr.Jinx

Sent: Sun 19. Jún 2005 20:37
af MezzUp
Ég er almennt frekar á móti „hávaðalækkunarlausnum“ sem fela í sér að „kæfa“ hávaðann(og um leið hitan) þegar aðrar lausnir eru til staðar.
CCR, hvernig harði diskur er þetta? Hefurðu íhugað að kaupa þér hljóðlátari disk. Ég er sjálfur að fara að skipta út gamla WD disknum mínum með Seagate Barracuda(review á leiðinni ;)) sem ég keypti í gær, í þeirri von um að hávaðinn minnki í leiðinni. Læt vita hvernig það fer.
Athugaðu einnig að harðir diskar framleiða tvennskonar hljóð. Annað verður til í mekanísku pörtunum(mótorinn, armarnir) á disknum og berst innanúr honum. Það hljóð er erfitt að losna við nema með einhverskonar „kæfingu“. Hin hljóðuppsprettan er titringur disksins við þann stað sem að hann er festur, eða annarsstaðar í kassanum. Hægt er að draga mikið úr þeim titring með lausn líkt og þessari

Einnig vil ég benda þér á síðuna http://www.silentpcreview.com/ sem er fyrir þá sem vilja minnka hávaðann í hörðu diskunum sínum.

Sent: Sun 19. Jún 2005 20:38
af hahallur
MezzUp skrifaði:Ég er almennt frekar á móti „hávaðalækkunarlausnum“ sem fela í sér að „kæfa“ hávaðann(og um leið hitan) þegar aðrar lausnir eru til staðar.
CCR, hvernig harði diskur er þetta? Hefurðu íhugað að kaupa þér hljóðlátari disk. Ég er sjálfur að fara að skipta út gamla WD disknum mínum með Seagate Barracuda(review á leiðinni ;)) sem ég keypti í gær, í þeirri von um að hávaðinn minnki í leiðinni. Læt vita hvernig það fer.
Athugaðu einnig að harðir diskar framleiða tvennskonar hljóð. Annað verður til í mekanísku pörtunum(mótorinn, armarnir) á disknum og berst innanúr honum. Það hljóð er erfitt að losna við nema með einhverskonar „kæfingu“. Hin hljóðuppsprettan er titringur disksins við þann stað sem að hann er festur, eða annarsstaðar í kassanum. Hægt er að draga mikið úr þeim titring með lausn líkt og þessari

Einnig vil ég benda þér á síðuna http://www.silentpcreview.com/ sem er fyrir þá sem vilja minnka hávaðann í hörðu diskunum sínum.


U red my mind
Ég er með Seagate x 2, Samsung x 1 og 1 x WD Raptor ......heyrist ekkert essu.....sæælar

Sent: Sun 19. Jún 2005 20:48
af Vilezhout

Sent: Sun 19. Jún 2005 21:26
af CendenZ
ég er einmitt með settupið mitt hérna fyrir neðan í undirskrift.


En...

móðurborðið er svo mikið kjaftæði að það nær engri átt, ég mun skrifa bréf til asus til að útskýra fyrir þeim að það eigi að vera hægt að skipta um chipviftu án þess að þurfa modda borðið svo að ábyrgðin fubarast.


retardar hjá ASUS, þeir geta ekki drullast til að framleiða neitt almennilegt nema Geforce 4 kortin á árunum 2001 til 2003.

Sent: Mán 20. Jún 2005 00:42
af Birkir
hahallur skrifaði:U red my mind
Ég er með Seagate x 2, Samsung x 1 og 1 x WD Raptor ......heyrist ekkert essu.....sæælar
Heyrist ekkert í raptornum? :shock:

Sent: Mán 20. Jún 2005 15:49
af hahallur
Neibb

Sent: Þri 21. Jún 2005 11:24
af W.Dafoe
Ég get vissulega staðfest ágæti Luxurae scilence solutions samlokunnar!

Ég keypti mér svona samloku og x2 silenX 120mm 14db viftur ( í stað orginal örgjörva og aflgjafaviftu ) í kassann minn og get núna sofið með vélina í gangi í herberginu mínu án þess að vakna daginn eftir og líða eins og ég hafi verið fistaður :D

Sent: Þri 21. Jún 2005 11:39
af skipio
Ég læt nú bara mína Samsung diska hvíla á púðum. Heyrist ekkert í þessu. :)
(Reyndar smá galli að þeir koma þá ekki við málm og hitna því frekar - hef dálítið verið að spá í að setja kæliplötu á þá.)

Sent: Þri 21. Jún 2005 18:53
af CendenZ
skipio skrifaði:Ég læt nú bara mína Samsung diska hvíla á púðum. Heyrist ekkert í þessu. :)
(Reyndar smá galli að þeir koma þá ekki við málm og hitna því frekar - hef dálítið verið að spá í að setja kæliplötu á þá.)



ég tók einmitt þykkt og sterkt einangrunarteppateip sem notað er meðal annars til að einangra hátalra og draga mjög úr víbríng.

ég er einmitt með 80 mm silenx beint ofan á þeim, þannig það er alltaf örlítill blástur á þá.

Sent: Þri 21. Jún 2005 19:06
af skipio
CendenZ skrifaði:
skipio skrifaði:Ég læt nú bara mína Samsung diska hvíla á púðum. Heyrist ekkert í þessu. :)
(Reyndar smá galli að þeir koma þá ekki við málm og hitna því frekar - hef dálítið verið að spá í að setja kæliplötu á þá.)



ég tók einmitt þykkt og sterkt einangrunarteppateip sem notað er meðal annars til að einangra hátalra og draga mjög úr víbríng.

ég er einmitt með 80 mm silenx beint ofan á þeim, þannig það er alltaf örlítill blástur á þá.

Settir þú límbandið alveg utan um þá? Allavega, ef svo er að þá myndi ég fylgjast mjög vel með hitanum á diskunum.

Sent: Þri 21. Jún 2005 20:24
af Pandemic
Ég var að pæla í einu ég á svona parket mottu sem eru notaðar til að einangra undir parketi og eiga að draga rosalega úr hljóðmyndun allavegana sér maður muninn með þetta undir parketi. Ég rúllu af þessu er ekki hægt að klippa þetta í stærðir og einangra kassa með þessu.

Sent: Þri 21. Jún 2005 21:14
af Mumminn
ég fann líka eina góða lausn.. ég er með vatnskælingu í stacker og þarf að leiðandi er dæla sem læt kassann víbra eins og mother f***. þannig að ég tók gúmmí (sem er stundum sett undir teppi og eitthvað svoleis) og setti slatta af því undir dæluna og setti einnig fullt af bútum undir "allar" skrúfur í kassanum ~ meira að segja hjá hörðudiskunum (4x200gb Seagate Barracuta) og núna heyrist bara alls ekki neitt í neinu í tölvunni minni, nema kannski viftunni á skjákortinu.. á bara eftir að setja watercooler-inn á það :lol:

Sent: Þri 21. Jún 2005 22:20
af CendenZ
skipio skrifaði:
CendenZ skrifaði:
skipio skrifaði:Ég læt nú bara mína Samsung diska hvíla á púðum. Heyrist ekkert í þessu. :)
(Reyndar smá galli að þeir koma þá ekki við málm og hitna því frekar - hef dálítið verið að spá í að setja kæliplötu á þá.)



ég tók einmitt þykkt og sterkt einangrunarteppateip sem notað er meðal annars til að einangra hátalra og draga mjög úr víbríng.

ég er einmitt með 80 mm silenx beint ofan á þeim, þannig það er alltaf örlítill blástur á þá.

Settir þú límbandið alveg utan um þá? Allavega, ef svo er að þá myndi ég fylgjast mjög vel með hitanum á diskunum.


Nei, á Bracketin sem HD-arnir eru festir á.

þannig ég skrúfaði í gegnum teypið og á Hd-inn