Hljóðlatari tölvu takk.
Sent: Fös 03. Jún 2005 18:53
Ég er orðinn alveg snargeðveikur á þessari helvítus hávaðadruslu sem ég sit við. Hvernig get ég gert hana eins silent og hægt er án þess að eyða fullt af pening í það. Ég er með fína Zalman viftu á örgjörvanum, og silent kassaviftur en málið er að þegar 4 harðir diskar koma saman þar er gaman. Svo er ég með fortron aflgjafa sem heyrist ekki múkk í en skjákort sem suðar smá.
Get ég einangrað kassan á einhvern ódýran hátt?
Get ég gengið frá hörðudiskunum eitthvað betur?
Vantar ráðleggingar.
Get ég einangrað kassan á einhvern ódýran hátt?
Get ég gengið frá hörðudiskunum eitthvað betur?
Vantar ráðleggingar.