hvar læsir maður PCI/AGP á DFILanparty SLI-DR


Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

hvar læsir maður PCI/AGP á DFILanparty SLI-DR

Pósturaf galileo » Þri 31. Maí 2005 14:43

hef verið að reyna að finna hvar í BIOSnum maður læsir PCI/AGP á þessu borði en fann það ekki byrjaði bara að yfirklukka en þá corruptaði win xp á disknum mínum og er núna búinn að redda windowsi og vildi vita hvort að einhver vissi hvar maður læsir þessu á þessu borði. (Er ekkert búin að uppfæra BIOS eða breyta honum neit síðan ég keypti borðið.)

Vonandi kemur einhver hér með góð svör. :D


Smá upplýsingar- Ef maður er kominn inní BIOSinn og fer þar inn´Genie BIOSsettings og þaðan í PCI express Frequency Þá sýnir það 100 mhz og ég get bara hækkað það en ekki lækkað það Hefur þetta kannski einhvað að gera með þessu ef svo þá var ég alltaf með þetta stillt á 100 mhz meðan að ég vara að overclocka.


Mac Book Pro 17"


Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mið 08. Jún 2005 22:57

Er enn að bíða eftir svari veit að það eru margir snillingar hérna :8)
Sorry ef ég er böggandi.

Hefur virkilega eingin hugmynd um þetta :oops:


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Mið 08. Jún 2005 23:57

sorry, en bara silly spurning

1. þetta er ekki AGP borð
2. PCI er alltaf 33 MHz á því

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fim 09. Jún 2005 00:12

"1. þetta er ekki AGP borð "

hahahahahaa
vááá þessi þráður made my day


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 09. Jún 2005 01:58

já veit það sko alveg haha hélt að þeta héti bara PCI/agp lock :oops:


Mac Book Pro 17"


Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 09. Jún 2005 21:11

en fletch ertu aalveg viss um ad pci se alltaf i 33 mhz a dessu borði afdvi ad Gnarr sagði annað


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Fim 09. Jún 2005 22:10

galileo skrifaði:en fletch ertu aalveg viss um ad pci se alltaf i 33 mhz a dessu borði afdvi ad Gnarr sagði annað




Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 09. Jún 2005 22:33

en er LDT/FSB = HT á þessu Borði. Finn heldur ekki hvar maður breytir vcore.

OG eitt en Cpu/fsb er það multiplier eða hvað??

Annars takk æðislega fyrir hjálpina

Var nefnilega að spurja þig hvort þú værir alveg viss útafþví að Gnarr sagði að windowsið hafi corruptast á þessum http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8240 þráð.


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Fim 09. Jún 2005 22:57

galileo skrifaði:en er LDT/FSB = HT á þessu Borði. Finn heldur ekki hvar maður breytir vcore.

OG eitt en Cpu/fsb er það multiplier eða hvað??

Annars takk æðislega fyrir hjálpina

Var nefnilega að spurja þig hvort þú værir alveg viss útafþví að Gnarr sagði að windowsið hafi corruptast á þessum http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8240 þráð.


LDT*FSB=HTT

breytir vcore undir genie, CPU VID og CPU VID Special. Farðu MJÖG varlega þar ef þú ert ekki klár á þessu.

CPU/FSB er multiplier já

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 09. Jún 2005 23:01

En á þessum sama kork var mér ráðlagt að setja vcore í 1.6 en ég get það ekki í CPU Vid soldið skrýtið
Það var yank sem að ráðlagði mér þetta. Geturu annars komið með sniðugt overclock allt á minni ábyrgð. Það stendur allt sem ég er með í undirskriftinni minni nema að örrin er 90 nm og hann er í ca 38C° í idle.


Mac Book Pro 17"


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 09. Jún 2005 23:02

Fyrirgefðu Galileo en mér sýnist á öllu að þú ættir að lesa þig aðeins betur til áður en þú leggst í það að yfirklukka örgjörvann þinn. :)




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 09. Jún 2005 23:22

Lækkaðu HT multiplier niður í 4x.




Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 09. Jún 2005 23:25

er búinn að lesa þennan kork http://www.ocforums.com/showthread.php?t=263753 tvisvar og er búinn að yfirklukka tværaðrar tölvur og það var miklu léttara en á þessu móbói. :shock:


Mac Book Pro 17"


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 09. Jún 2005 23:37

Jæja, ég verð nú að viðurkenna að ég hef aldrei séð hvernig þetta borð er yfirklukkað þannig að ég veit svosem ekkert um þetta.
Gangi þér þá bara vel :wink:




Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 09. Jún 2005 23:37

takk :wink:


Mac Book Pro 17"


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 10. Jún 2005 13:17

Þú ert greinilega ekki með besta minnið í að klukka.




Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fös 10. Jún 2005 23:35

Hahallur var að kaupa nýtt í dag ocz gold ed. cl.2.5 og pc 3700


Mac Book Pro 17"


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 11. Jún 2005 00:03

Prófaðu það þá og athugaðu hvort þú kemst ekki hærra.

Annars hvað ertu kominn hátt?

Þá meina ég HTT Multiplier, HTT bus hraða og CPU hraða?




Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Lau 11. Jún 2005 00:49

Er nú bara ekki byrjaður.


Mac Book Pro 17"