val á vatnskælingu og modda kassa?


Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

val á vatnskælingu og modda kassa?

Pósturaf Hognig » Fim 19. Maí 2005 19:31

ég þarf hjálp með val á vatskælingu, helst ekki dýrari en 40k í heildina (hef ekkert við á verðiá svona apparati) en má þó alveg fara uppí 50k ef það er það besta ;) enhún má alveg vera fyrirfaralítil en ef ekki þá bara er modd planið, með hverju mæliði vaktara?

*edit
og ég er að spá i að modda mér kassa úr einhverju "frumlegu", hef mini ísskáp í huga, en efast um að allt dótið og móbóið komist í það, hvað langar ykkur að sjá moddað? (sem er hæfilegt fyrir stort psu, DFI lanparty móðurborð og einn hdd og vatskælingu :)




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Fim 19. Maí 2005 20:34

Vatnskælingar eru ekkert mikið betri en góð loftkæling.

Ef þú ert að tala um 50þús, þá ættiru kannski að hugsa um phasechange, e-ð sem heldur subzero í miklu load, meðan vatnskæling kemst aldrei undir ambient




Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Fim 19. Maí 2005 20:57

phasechange? hvað er það svosem? :P en ég er mikið að pá í: http://www.xoxide.com/xulalcucu.html . svona kassa bara soldið mikið minni, 18 tommur í alla kanta er soldið mikið :P




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 19. Maí 2005 22:24

Phasechange er best :idea: punktur.




Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Fim 19. Maí 2005 22:37

hahallur skrifaði:Phasechange er best :idea: punktur.


getiði sent link á svona Phasechange? :D




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 19. Maí 2005 23:31

held að phasechange sé eins og vaporchill ogþannig GOogleit