hvað er málið með intel burn test?


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

hvað er málið með intel burn test?

Pósturaf nonesenze » Lau 29. Feb 2020 01:06

þurfti smá að endurvekja þennann þráð í stað þess að gera nýjann

ég er búinn að vera fikkta aðeins og ég get ekki fengið intel burn test til að virka á nokkurn veg

allt stock = fail
4.4ghz á 3.8v = fail
og allskonar inná milli, veit ekki alveg hvað þetta forrit er að gera og hitinn fer undir 78c og failar og allt uppí 90c(3.8v heitasti core) og failar með fullt af v á cpu
en allt annað runnar vel 5ghz á 1.275v með avx 0 er fínt í prime cinebench og realbench í 5 tíma+ (78c heitasti core)

af hverju fæ ég intel burn test ekki til að virka er eitthvað að forritinu? failar alltaf eftir 2nd run í heavy eða svona 8 runs í standard, virkar stundum í standard en failar oft líka strax

ég er með flott overclock sem virkar vel, runna samt bara stock daily en ég vill hafa þetta í prófile og ég sef ekki vel fyrr en intel burn test virkar
getið þið sagt mér eitthvað um þetta?

sælir yfir klukkarar
ég er með sem ég tel sæmilegt overclock setup með asus maximus hero z390 borð og 9600k og til að kæla þetta er h150i pro
sem er með stock thermal paste, er að spá hvort það hafi mikið að segja ef ég skipti í nocua h1 sem ég á til

en sem dæmi hvað ég er lelegur overclocker sjálfur þá reyndi ég að fylgja dæmi frá siliconlottery með settings og það gékk ekki vel
CPU Multiplier: 51
BCLK: 100.0
CPU Vcore: 1.287V
AVX Offset: 2
Vcore LLC: Auto (ASUS Level 6, ASRock Level 1, Gigabyte Turbo)

búinn að prufa mikið með þeirra sem svona baseline
ég gat postað í 52 en það var ekki lengi, en ´postaði svo það er nokkuð gott held ég
en sama hvað ég gerði þá fékk ég ekki prime95 til að virka í meira í 5 sec áður en workers failed þótt intel burn test virkaði, prime var í blend

einhverjir oc snillingar með ráð eða vilja kíkja í kaffi ? (er á ásbrú reykjanesbæ)

gæti verið að minnið sé eitthvað að bögga prime ?

er með corsair vengance 3000mhz rgb pro 2x8gb
Síðast breytt af nonesenze á Lau 23. Maí 2020 21:39, breytt samtals 2 sinnum.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf halipuz1 » Lau 29. Feb 2020 01:14

Hækkaðu í 1.32 og prófaðu 4.8. Vinna sig útfrá því Avx offset má líka vera 0. Nema þú sért 24/7 í miklu load.




Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf nonesenze » Lau 29. Feb 2020 01:23

sko ég veit ekki einu sinni hvað avx er eða hvað ég græði á því , ég er bara oc perv og ég vill bara geta það sem ég get :)
aðeins að ýkja veit hvað avx er, lol
Síðast breytt af nonesenze á Lau 29. Feb 2020 01:28, breytt samtals 3 sinnum.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf nonesenze » Lau 29. Feb 2020 01:35

málið er samt sem böggar mig að asus auto tune nær gæjanum stable í 5.1 en samt ekki í prime ekkert virkar í prime en asus er með örrann í 5.1 létt í 1.1 til 1.2v í auto tune, en þegar ég er að setja örann í hæri þá tekur hann smá tíma að fara upp í t.d. 5.1 eða 5.2. bench þá er hann í 3.9 4.4. 4.8 svo smá í 5.2 svo niður í 4.9. 3.8 og alltaf er hwmonitor í 100%


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf halipuz1 » Lau 29. Feb 2020 02:59

Avx offset down clockar örrann til að systemið verði ekki unstable




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf pepsico » Lau 29. Feb 2020 17:40

AVX offset lækkar klukkutíðnina þegar einhvers konar AVX vinna er í gangi því hún getur valdið mun meiri hitamyndun en hefðbundin vinnsla. Dæmi um kröfuharða AVX notendur eru x264/x265 encoding, Blender, útgáfur af Prime95 eftir 26.6 og fleira niche. Flestir aðrir notendur á AVX t.d. tölvuleikir eru yfirleitt ekki svo kröfuharðir að það þurfi að hafa AVX offset. Í þínu tilfelli með þessa svakalega kælingu myndi ég hafa AVX í 0, setja á 1.33V VCore og gá hvaða CPU Multiplier er stable í Prime95 26.6 stress testi, og lækka svo VCore eins og þú getur í þeim CPU Multiplier áður en það verður unstable, setja aftur í stable VCoreið á undan og kalla það gott.




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf halipuz1 » Lau 29. Feb 2020 17:53

pepsico skrifaði:AVX offset lækkar klukkutíðnina þegar einhvers konar AVX vinna er í gangi því hún getur valdið mun meiri hitamyndun en hefðbundin vinnsla. Dæmi um kröfuharða AVX notendur eru x264/x265 encoding, Blender, útgáfur af Prime95 eftir 26.6 og fleira niche. Flestir aðrir notendur á AVX t.d. tölvuleikir eru yfirleitt ekki svo kröfuharðir að það þurfi að hafa AVX offset. Í þínu tilfelli með þessa svakalega kælingu myndi ég hafa AVX í 0, setja á 1.33V VCore og gá hvaða CPU Multiplier er stable í Prime95 26.6 stress testi, og lækka svo VCore eins og þú getur í þeim CPU Multiplier áður en það verður unstable, setja aftur í stable VCoreið á undan og kalla það gott.



Einhvern veginn það sem ég ætlaði Pepsico kom þessu mikið betur frá sér! :)




Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf nonesenze » Sun 01. Mar 2020 00:56

sýnist þetta samt vera hita vandamál Mynd
það crashaði strax og svo droppa ég í 51x Mynd

allt þetta er í avx 0, gæti ég grætt á því að nota noctua h1 krem í stað stock corsair sem kom með h150i?

ég reyndi 1.325 og 1.350 V á cpu


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf nonesenze » Sun 01. Mar 2020 00:58

postar í 5.2 sem er good sign, og virkar fínt þangað til stress test fer i gang
af hverju er hitinn að fara í 90+ á1.35v?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf halipuz1 » Sun 01. Mar 2020 01:23

Lækka voltin? Meira rafmagn = meiri hiti.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf pepsico » Sun 01. Mar 2020 01:42

Ef hann loadar í stýrikerfi í 5.2 GHz 1.35V VCore en crashar í stress test þá eru allar líkur á að þú endir á að þurfa að stilla hann í 5.1 GHz á 1.35 VCore (líklegt að það gangi) og gá hvort þú getir lækkað það VCore eins og ég lýsti áður.




Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf nonesenze » Sun 01. Mar 2020 02:21

ég setti allt í 5ghz og í 1.35 avx 0 og allt stable en hæðsti vore fer i 90 sem er ekki gott en allt runnar stable intel burn test og prime 95

gæti ég grætt á því að skipta um kæli krem? frá stock?
Síðast breytt af nonesenze á Sun 01. Mar 2020 02:22, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf pepsico » Sun 01. Mar 2020 02:35

Planið er þá að lækka 1.35 VCore niður í eitthvað lægra og áorka sama 5.0 GHz nema með lægra hitastigi. Prófaðu 1.348, svo 1.346,1.344, 1.342 o.s.frv. þangað til hann er ekki lengur stable í 5.0 GHz í stress testi og farðu svo aftur til baka upp um 0.002V þegar það gerist.




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf halipuz1 » Sun 01. Mar 2020 02:43

nonesenze skrifaði:ég setti allt í 5ghz og í 1.35 avx 0 og allt stable en hæðsti vore fer i 90 sem er ekki gott en allt runnar stable intel burn test og prime 95

gæti ég grætt á því að skipta um kæli krem? frá stock?


Prófaðu. Þetta er allt trial and error. Ath líka bara hvernig contactið er milli kælingu og örrans. Gæti verið lítið spread á kreminu líka. Annað krem skilar þér ekkert nema kannski +/- 1-2c°




Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf nonesenze » Sun 22. Mar 2020 00:15

ég runna 5ghz fínt á 1.325v og prime runnar í 2 tíma og intel burn test runnar án vandræða, en svo eftir svona 2-3 tíma eftir reboot þá fær intel burn test villu í test 2-3 hámark 4,

hvað gæti verið að, búinn að prufa að bumpa volt í smá stigum uppí 1.4 og alltaf sama, runnar fínt eftir restart og fær svo vessen eftir 3-4 tíma í gangi
prime runnar alltaf vel samt , bara búinn að prófa þessi 2, prime í small test

gæti þetta verið software issue?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf worghal » Sun 22. Mar 2020 00:59

ertu að overclocka bara til að sjá hversu langt þú kemst for shits and giggles eða ætlaru að keyra þetta sem daily overclockið?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf pepsico » Sun 22. Mar 2020 00:59

Hvað varðar yfirklukkun á örgjörvum þá myndi ég ekki einu sinni pæla í einhverri villu sem kemur upp eftir einn eða fleiri klukkutíma af P95 eða IBT. Ef þetta er ekki tölva sem er í einhverjum mikilvægum vísindalegum útreikningum eða að rendera eitthvað sem má ekki klikka þá er það meira en nóg af stöðugleika fyrir mig. Það sama er ekki að segja um vinnsluminnin, þau þurfa að vera alveg stöðug, en örgjörvar lenda öllu jafna ekki í neinu jafn kröfuhörðu og P95 og IBT.




Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Pósturaf nonesenze » Sun 22. Mar 2020 09:39

bara að sjá hvað ég kemst langt, og hafa sem profile ef ég vill nota það, en ég vill hafa þetta stabílt samt


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: hvað er málið með intel burn test?

Pósturaf nonesenze » Lau 23. Maí 2020 21:36

upp


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

beggi702
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: hvað er málið með intel burn test?

Pósturaf beggi702 » Lau 23. Maí 2020 22:02

virkar fínt hjá mér.
Mynd
Síðast breytt af beggi702 á Lau 23. Maí 2020 22:03, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: hvað er málið með intel burn test?

Pósturaf nonesenze » Lau 23. Maí 2020 23:01

hvaða version ertu með ? er þetta kannski eitthvað 9 gen prob?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvað er málið með intel burn test?

Pósturaf MatroX » Sun 24. Maí 2020 14:11

lenti í því um daginn með 9 gen þegar ég var að overclocka fyrir félaga minn að það er lítið bump á ihs á sumum af þessum örgjörvum, ég tók vinkill og sá hvar það var og 1500 pappír á örrann og eftir það þá var þetta miklu auðveldara, ef þú skoðar muninn á hitanum á milli kjarna í screenshotinu hjá þér þá er rosalegur munur á milli kjarna, myndi checka á þessu.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |