PSU að gefa upp öndina?
Sent: Mán 18. Apr 2005 19:21
Sælir/ar
Um daginn þegar ég ætlaði að kveikja á tölvunni minni þá kviknaði ekkert á henni sama hversu oft ég ýtti á ON/OFF takkann og sama hversu oft ég tékkaði á snúrunum en svo kviknaði loksins á henni svona 5 mín seinna. Núna hefur þetta alltaf gerst þegar ég kveiki á henni og ég er orðinn frekar leiður á að bíða alltaf, svo kviknar oft á henni svona klst eftir að ég hef slökkt á henni.
Er þetta ekki bara PSU mitt sem er að gefa upp öndina? Ég keypti mér eitthvað noname PSU 400w sem að hefur ekkert verið með nein vandræði fyrr en nú. Ég er að spá í nýju PSU ef að það er ekkert hægt að gera í þessu, þá helst ef að þið gætuð mælt með einhverju sem að gæti líka tekið við GeForce 6600/6800 sem að ég er að spá í að fá seinna.
kv, Sup3rfly
Um daginn þegar ég ætlaði að kveikja á tölvunni minni þá kviknaði ekkert á henni sama hversu oft ég ýtti á ON/OFF takkann og sama hversu oft ég tékkaði á snúrunum en svo kviknaði loksins á henni svona 5 mín seinna. Núna hefur þetta alltaf gerst þegar ég kveiki á henni og ég er orðinn frekar leiður á að bíða alltaf, svo kviknar oft á henni svona klst eftir að ég hef slökkt á henni.
Er þetta ekki bara PSU mitt sem er að gefa upp öndina? Ég keypti mér eitthvað noname PSU 400w sem að hefur ekkert verið með nein vandræði fyrr en nú. Ég er að spá í nýju PSU ef að það er ekkert hægt að gera í þessu, þá helst ef að þið gætuð mælt með einhverju sem að gæti líka tekið við GeForce 6600/6800 sem að ég er að spá í að fá seinna.
kv, Sup3rfly