Síða 1 af 1

Örgörva kæling

Sent: Mán 26. Maí 2003 00:15
af Confuse
Halló..

Er með xp2200. Og er með séstakt forrit sem ég get fylgst verulega vel með hitanum allstaðar í tölvunni. Og þessi örgörvi og vifta eru sblúnku ný og ég sé að örgörvin sé alltaf i kringum 50-51.5 gráðurnar og þá í "gula litnum" frekar nálagt hámarkinu.
Á ég að fá mér kassa viftu eða fá mér einhverja öflugri örgörva viftu fyrir örgörvan ?
._.

Sent: Mán 26. Maí 2003 06:56
af elv
Hvað er kassa hitinn og er hitinn sem þú gafst load eða idle.


síðan er annað ef tölva er stöðug og þú ætlar ekki að yfirklukka ,þá ertu með nóg kælingu.

Sent: Þri 27. Maí 2003 16:23
af snibbsio
En ef ég væri þú já þá myndi ég fá mér einhverja betri kælingu þá vinnur hann betur og fleira .....

Sent: Þri 27. Maí 2003 17:56
af Castrate
ég myndi fá mér kassaviftur 2 (eina aftan og eina að framan í kassanum) sjá hvort að hitin lækki ekki eitthvað annars er þetta fínn hiti fyrir AMD örgjörva ef hitin fer að fara upp í 70 eða hærra þá myndi ég tékka örgjörva viftuna.
http://www.task.is er með papst viftur sem eru gjörsamlega stilltar á "mute" en þær kosta sitt rúm 4k stykkið.

Sent: Þri 27. Maí 2003 18:44
af kemiztry
Papst 80mm eru á 3490.- :8) En já.. eins og Cast sagði þá eru þessi kvikindi alveg silent! Algjör snilld :D

Sent: Þri 27. Maí 2003 18:45
af snibbsio
Hehehehe það er sammt í hærrri kanntinum og ef þú villt eiga örrann lengi færðu þér pcalert4 og notar í því forriti cooling xp sem lækkar hitann um allt að 10 °c

Sent: Þri 27. Maí 2003 20:55
af GuðjónR
Hvað segiði er eitthvað hita vandamál með AMD??
Nú er ég hissa :shock:

Sent: Þri 27. Maí 2003 22:41
af Voffinn
snibbsio skrifaði:Hehehehe það er sammt í hærrri kanntinum og ef þú villt eiga örrann lengi færðu þér pcalert4 og notar í því forriti cooling xp sem lækkar hitann um allt að 10 °c


ekki ætliði að segja mér að þið notið þetta forrit ? bjakk, forrit til að lækka hitan á cpu : KOMMON ... þetta hlýtur bara ða bitna á vinnsluhraða hans, þetta er eitt það mesta kjaftæði sem ég hef heyrt ....

GuðjónR : Intel Über Älles ;)

Sent: Fös 30. Maí 2003 14:59
af Lakio
Af task.is

Thermaltake Volcano 11 (THAV11) ((Mín :)))

Mynd
Ein sú magnaðasta - með handvirkri hraðastillingu aftaná tölvunni.
Fyrir AMD XP - Barton 3400+ Hreinn kopar.

Okkar verð: 3.990 Kr.
-----------------------------------------------------------------------------------

Thermaltake Volcano 7+ (THA1254)

Mynd
Öflugasta viftan á markaðnum! Kopar örgjörvavifta með handvirkum hraðastilli. Minnsti hraði á viftu (3000rpm 24db) / hraðast (6000rpm 47dB)XP (2600+) og P4-478 (3.0GHz)

Okkar verð: 2.990 Kr.
-----------------------------------------------------------------------------------

Thermaltake Volcano 9 "Coolmod" (THA1455)

[img]http://www.task.is/ProdImages/productMenuV9CoolMod[1].jpg[/img]
Flottasta örgjörvaviftan í dag! Tengist í harddisk led og breytir um lit þegar harðidiskur vinnur! Últracool. Hárnákvæmur hraðastillir handvirkur og sjálfvirkur. Fyrir Athlon XP 2600+

Okkar verð: 3.490 Kr.
-----------------------------------------------------------------------------------

http://www.thermaltake.com/products/k7&370MenuR.htm

Sent: Mán 02. Jún 2003 21:52
af Fletch
GuðjónR skrifaði:Hvað segiði er eitthvað hita vandamál með AMD??
Nú er ég hissa :shock:


Lol, séð P4 vélar í alveg sömu vandamálum...

hérna er AMD vél í hitamálum handa þér

2500XP keyrandi hraðar en 3200XP
Mynd


ok, kannski ekki með standard coolin... :twisted:
málið er bara að vita hvað maður er að gera...

Fletch

Sent: Mán 02. Jún 2003 22:17
af Castrate
hmm..
virkar þetta cooler xp ekki bara á msi móðurborðum?

Sent: Mán 02. Jún 2003 22:20
af Fletch
dunno, væntanlega, nota það ekki

Prófaðu cpuidle pro...

http://www.cpuidle.de/

fFletchs